Alþýðublaðið - 07.04.1924, Page 3
sijf. Alþýðan á ekki sðk á stétta-
baráttunni. í>eir, sem upp hata
vakið þann draug með rang-
sleitni sitmi, burgeisar, verða að
eiga við sjáifa sig, hvcvt þéir
þola afleiðingarnar at því verki
sínu eða verða myrkfæ1nlr. Ef
þeir vilja, gejta þeir slakað til
af sjálfsdáðum, en alþýðunni
kemur það ekkert við. í stríði
íí sins er henni kent að hán
verðl að sjá um sig, og ér rétt,
að hdn sýni nd, að hún sé fær
um það, og ef hún sr sjáifri sér
trú, nær hún áreiðaniega mark-
inu, — að rétta hluta slnn I
baráttuoni og skapa með því
nýtt þjóðfélag, þar sem
>sannleiki ríkir og jðfnuður býr
og syngur þar hósanna saman.<
(Þ. E)v
Fram því — tii sSmtaka og
samstarfs, samúðar og sameignar
á gæðum iíísins á jörðunnil
Leifor beppni
4 ára 1. apríi 1924.
Fanst os8 ott þú færa nýtt
fjör í Htia flotann.
Bæði gegn um blítt og strítt
berðu töfrasprotann.
Þú átt enn þá æskuvor,
unglingur í bióma.
Lánist öll þin Iukkuspor
landinu til sóma.
Blessi drottinn helgur, hár,
heppnis-fleytu sanna.
Fyrir þessl ijögur ár
fjöldi þakkar manna.
Skipshöfnin.
FiskverB
á útlendnm markaði.
>PF, blaö Föroya fiskimanna<,
birlii 14. maiz yfirlit yfir fisk-
verð á útleDdum markaði. Er til-
tekið það verð, sem útlendir inn-
flytjendur fá hjá heildsölum og
smásölum á stöðunum, sem
»efndir eru. Hér skal getið um
ALPfSHiiLA'ÐI®
Fostulliisvörur,
Glervrörur,
I.eipvÖJ’ui*,
Aiumlnív. mvörur,
Boltav*
Þessar vörur ssijast, meðan
birgðir erdast, án verðtolls.
K. Einarsson & Björnsson,
Bankastræti.
Bími 951. Sími 951.
H>ooe3<jcK*»;x3<sa<*a;j®(>aíje<>3<a
® Aígreiðsla I
ð
tf
ð
ð
I
blaðsins er í Alþýðuhúsinu, §
opin yirka daga kl. 9 árd. til
8 síðd., sími 988. Auglýsingum V
sá skilað fyrir kl. 10 árdegis |i
’útkomudag blaðsins. — Sími »
ppentsmiðjunnap ep 633. |
Kostakför. Þeir, sem gerast
áskrifendur að »Skutli< frá nýári, fá
það, sem til er og út kom af blaðinu
• síðasta ár. Notið tœkifœrið, meðan
upplagið endist!
Útbpelðlð JtNþýðublaðlð
hvap sem þlð epuð ©g
hvept sem þlð fsrlðl
Sykur o,8o l/a kg., matvörur,
tóbaksvörur o. fl. mað’ Jægsta
verði í verzlun Símonar Jóns-
sonaíH Gretflsgötu 28, sfml 221.
verö á íslenzkum fiski eftir þess-
ari heimild,
Bilbao 19. febr- ísl. flskur
105 —112 pesetar 50 kg. (202
til 216< aurar danskir kg.).
Lissabon 22. febr. Isl. fiskur
400 esc, (159 danskir aurar kg.).
Oporto 22. febr, Isl. fiskur 400
esc. smálestin (190 danskir aurar
kg-)
Genua 16. febr. Verð greint í
dönskum aurum fyrir 1 kg. frítt
á járnbrautarstöÖ kaupanda. Full-
verkaður ísi. smáfiskur 1 a 147,
d. a., ísl. labrador style 1 á 110
d. a., isl. stór, saltfiskur nr, 1 á.105
d. a. og ísl. smár saltfiskur nr. 1
á 91 d, eyri.
Frá Danmörkn.
(Úr tiikynningum danska sendi- ,
herrans til Fréttastofunnar)
Áðalræðismabur Dana í Lissa
bon hefir 31. f. m. gefið stjórn
inni skýrslu um saltfisksinnflutn-
ing Portúgala á siðastliðnu ári.
Samkvæmt skýrslu þessari nam
innflutningui inn alls 35900 smá-
lestum; þar af fluttust 23900
stnálestir til Oproto, en 12000
sroálestir til Lissabon. Fiskurinn,
sem fluttur var til Lissabon var
frá þessum lönduni: Frá íslandi
i 1350 sxnálestir, írá Noregi 6500
smálestir, frá Newfoundland 2100
smálestir, frá -Skotlandi, 1600
smálestir, frá Frakklandi 400
smálestir og frá Þýskalandi 5Q.
Fyrir ófriðinn voru að meðaltali
fluttar til Ligsabon á ári 9000 til ,v
11000 smáiesHr. Eins og sakir
standa. er mikib til fyrirliggjandi
af saltfiski ( Liss.-bon, og selst
hann tregiega og við miklu lægra
verði en ætla mætti eftir fram-
leiðsiukostnaðinum. Að salan geng-
ur svo tregt á útlendum fiski
kemur,,af því, að birgðir þær,
sem fýrirliggjandi eru af po, túgölsk-,
um fiski, verða að seljast áður en
hitna tekur í veðrinu.
Eugenius Warming piófessor er
látinn á ríkisspitalanum eftir upp-
skuið, sem gerður var á honum
/ við blöðrusjúkdómi. Hanu var pró-
fessor í jurtafræði við háskólann
í Stokbhólmi 1882—85, en við
Kaupmannahafnarháskóla 1885 t’l
1911. í stiórn Carisbergajóðs
ins sat hann 1889 til 1921
Warming prófessor var { mjög
miklu áliti sam grasafræðingur,
var.hann meðlimur visindafélagsins
danska og fjölmargra erlendra
vísindafélaga og enn fremur
heiðursdoktor margra erlendra
háskóla.
>Berlingske Tidende< þtrta þá
fregn frá London, að verið só að
undirbúa vísindalegan leiðangur
| nor.ður í höf, og eigi íslendingur-
i inn Grettir A.lgarðfson(?) að vera