Alþýðublaðið - 07.04.1924, Qupperneq 4
4
Hraöferöir.
Ber jei - Reykjavík - Bergen.
E» s. >Merkur kemur hingað á mánudaginn í tyrstu hraðferðinni, fer héðan aftur miðvikudag 9. þ. m.
Ágæt farrými. — Framhaldsfarbr éf til Kaupmannahafnar kosta kr. 215,00 Ferðin tekur s1/^- 6 daga.
Einnig ajög hentug ferð iyrir fisk til Spánar og ítalfu.
S! :ip fer frá Bergen til Neapel 16. apríi.
— Farþe;far og flutningur tilkyonist sem fysst. —
Nic. Bjarnason.
B. D. S.
Skip lileður í Kristjanía 11. p. m.
til umhíeðslu f Mercur, sem fer frá Bergen 16. apríl.
Nie. Bfapnason.
LangelandS'fððurblðndunin
er komin aftur. Eon fremur margar tegundir at öðru kra tfóðri.
Verðið er ssma og áður.
Mjðlkurfélag Reykjavlkur.
Sími 517.
foringi fararinnar, en kunnur
enskur skipaeigandi kostar ferSina.
Tilgangurinn er aö ranrsaka
norðurhluta Novaja Semlja. Til
ferðarinnar hefir verið keyptur
togari einn 45 smálestir á stærð,
og heflr hann verið skírður Beltai.
Er tilætlunin að leggja á stað
frá London um 3. maí, Komið
verður við í Reykjavík, en haldið
þaðan til Novaja Semlja og staðið
þar við í tvo mánuði. Paðan er
förinni heitið til Franz Josephs-
lands og síðan til New York. Sagt
er að ferð þessi muni vera undir-
búningsleiðangur undir för til norð-
urheimskautsins sumarið 1925,
Rikisþinginu danska var slitið
íyrra föstudag. Fara kosningar
fram kringum 17. þ. m., og er
talið víst, að frjálslyndu flokkunum,
gerbótamönnum og jafnaðarmönn-
um, aukist mjög þingfylgi vlð þær.
Innlend tlðindi.
(Frá fréttastofunni.)
Grlndavík, 5. aprfl.
Allmikið af braki heflr fundist
á eyrunum austan við Staðarbeig
i dag. Er þó sennilegt, að miklu
meira hafl rekið þar upp í fyrstu,
en tekið út aítur vegna breyttrar
veðurstöðu í gær.
Um strandið sjálft er annars
ekki neitt kunnugt. Þó má geta
þess, að í fyrri nótt sá maður hór
skipsijós óvenjulega nærri landi.
Má geta sér þess til, að það hað
verið á skipinu, sem nú er strand-
að. Er það líklegt, að það hafi
Vvíið orðið laakað fyrir atrandið
og ekki getað haít á sór fulla
stjórn, en samt freistað þess að
komast fyrir Reykjanes, en út-
synningsél eða vindhviða rekið
það upp að berginu. Annars var
veðrið í fyrrinótt alls ekki svo
vont, að fullfærum skipum væri
ekki greið leið allra sinna feiða.
Sex lík hafa nú alls verið flutt
frá strandstaðnum og austur að
Stað, og verða þau sennilega jörð-
uð þar.
Hvað uppruna skipsins viðvíkur,
staðfesta allir nánari athuganir
það, að rótt só getið til um, að
skipið sé kútter >Anna< frá
Færeyjum.
Umsóknarfrestar um Hofsós-
hérað er útrunninn. Emn um-
sækjandi er um embættið, Jón
Benediktsson, settur hóraðslæknir
í Nauteyrarhéraði.
Ské- og gúmmí-viðgerðir
bfztar og ódýrastar á Njáls-
götu 27 B. Kristján Jóhannesson,
skósmiður.
Roskinn kvenmaður eða ung*
lingur óskast á fáment heimili.
Úr fundið. Vitjist á Laugaveg
12, verkstæðið,
Alpingi.
Á laugardaglnn var fjáraukal.-
frv. fyrir 1923 afgr. sem lög frá
Alþ. í Ed. og lögg. vetzl.st. í
Fúluvík samþ. til 3. umr.
í Nd. var allan fundinn rætt
frv. um stofcun búnaðariána-
deildar vlð Landsbankann og að
lokum samþ. með breytlngum
nefndarinnar til 3. umr. með 23
shlj. atkv.
Rltetjjér! ®g ábyrgðarmað jr: HallbjSra HsISáórssea.
Píeætssslðjji H&lSgna»B Ssrgstaðastrœtl 1«,