Boðberi K.Þ. - 01.08.1977, Side 4

Boðberi K.Þ. - 01.08.1977, Side 4
- 2 - sláturtíðina í gærusalinn, til að halda meiri kulda á gærunum, en það er mikilsvert til að tryggja betri geymslumöguleika á gærunum. í haust verður tekið upp sölumat jk gærum frá slátur- húsinu til verksmiðjanna samkvæmt nýjum lögum og er því þýðingarmikið að gærumar flokkist vel. Kjötið jan hefur stóraukið starfsemi sína s.l. tvö ár. Eftir sláturtíðina verður tekin í notkun ný vél sem pakkar framleiðslunni þannig, að jafnnliða stimplar hún verð, framleiðsludag, og síðasta söludag. Kjötiðnaðarstöð Sambandsins hefur gerlaprufað fyrir okkur framleiðslu Kjötiðjunnar, en það er afar mikils- verður þáttur, svo að framleiðslan sé stöðugt í góðu lagi. Brauðgerðin tók í sumar í notkun nýja bakarofna fyrir rugbrauð, ég vona að margir hafi tekið eftir því að framleiðslan hefur mjög batnað við tilkomu hinna nýju bakarofna. Málning á gömlum húsum. Á síðast li*jnu vori létum við mala megin hluta^af gömlu húsum K.Þ. hefur því allt útlit þeirra stórlega batnað, og var að sjálf- sögöu ekki vanþörf á því. Jafnframt voru^eftirfarandi hús rifin. Gamla bókhlaöan, Gamla ullahúsið (Millan) Kirkjubær og í haust á Sóli að fara sömuleiðina. Bráðabyrgðauppgjör K.Þ. verður gert á næstunni eins og a undanfömum arum, er það miðað við lok september- manaðar. Starfsmannafélag K.Þ. hefur kosið Sigríði M Amórs- dóttur til að^sitja felagsstjórnarfundi K.Þ. Kosningin var til eins árs. Sumarhús. Á síðasta félagsstjórnarfundi hreyfði kaupfelagsstjóri því máli að æskilegt væri að K.Þ. og Starfsmannafelag K.Þ. færu að hafa samstarf um og undirbúa byggingu eins eða tveggja sumarhúsa, til af- nota fyrir starfsfólk^félagsins. Ákveðið var að kjósa nefnd til að athuga málið, tvo úr félagsstjóm og Starfsmannafélagið kýs svo aðra tvo. Nefndin skilar svo áliti til felagsstjómarfundar K.Þ. F.K. - Ullar verö - Endanlegt meðalverð fyrir óþvegna ull hjá K.Þ. 1 976;kr. 455.- pr. kg. Meðalverð verlagsgrundvallar fyrir óþvegna ull 1976 kr. 392.27 pr. kg.

x

Boðberi K.Þ.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Boðberi K.Þ.
https://timarit.is/publication/993

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.