Alþýðublaðið - 08.04.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.04.1924, Blaðsíða 3
 á Nýbýlamáíið. i. „Kúra þeir enn á Kárastöðum?11 kveður við í löngum röðum úti’ um liolt og heima’ í tröðum. H . H a fs t e i n . Þaö mun að eins vera til að ergja sjáifan sig og yflrleitt alla þá, sem nokkuð hugsa leDgra en að láta hverjum degi nægja sína þjáning, að tala eða rita nokkuð um það, sem nú er ógert, en lífsnauðsyn ber til að verði fram- kvæmt, með það fyrir augum aö hinir »háttvirtu« iöggjafar vorir taki slíkt til greina. Fer óefað mörgum sem meðhjálparasyninum, sem rausaði við rekuna bónorðið, en komst aldrei leDgra. Þótt bú samlíking só býsna pokaleg, þá er hún — því miður — nær því rótta. Eins og hr. Gíuðm. R. Ó'afsson hefir réttilega bent á hér í blaðinu, er mjög svo yarhugavert og í alla staði óviðeigandi nú það frumvarp um byggðarleyfl, sem hr. Bernharð Stefánsson flytur nú á þingi. Áttu frjálslyndir þegnar þessa lands sízt von á slíku bolataki úr þeirri átt, en svo bregðast krosstró sem önnur tré; vill það nú hrína mjög á þeim marg-afraupaða frjálslynda »Framsóknar«-flokki. Þingmenn eru líklega ekki svo þunnir að viti, að þeir sjái engin önnur eðlilegri ráð en þetta til að halda atvinnuvegum landsins í batra jafnvægi. Fer þeim ekki ósvipað og karii einum, sem skildi ekkl fyrr en hann þreifaði á, að 50 pd. baggi móti 100 pd. bagga gæti ekki haldið jafnvægi á hest- iaum. Sannleikurinn er sá, að þótt vinnumenn þjóðarinnar flnni og sjái ýms mis-smíði á mörgum þeim málum, sem þeir fjalla um, þá virðsat þeir eitthvað svo ein- kenDÍlega sljóir, að laga þær mis- fellur til hlítar, að ait þeirra starf í áttina til viðreisnar er endalaust kák, sem kostar þjóðina of fjár á ári hverju; það eru sannkallaðir blóðpeningar, því að ekki er því til að dreifa, að löggjafar vorir taki neinum hollum bendingum kjósenda sinna. Feir líta meir á starfshæfi- leika sína en svo, að þeir fari að leggja sig undir það víðsýni, a8 »betur sjá augu en auga«. (Frh.) Ag, Jóh. Almennnr verkamannafnndnr. VerkamaDnaféíiigið »Dagsbrún« heldur aukafund í kvöldy þríðjRdagfnn 8. þ m. bf. 8 e. h. í Iðnó. F undarefnl: Eanpgjaldsmálið. Samnlnganefnd gefar shýrslu. Sjómannafélagar og aílir aðrir verkamenn, sem algenge erfiðisvinnu stunda, eru veikomnir, meðan húsrúm leyfir. — Stjórn Bagsbrúnar. AIJ Ingi. Landbúnaðarn. Nd. feist ekki í áliti um stofnun búnaðarlánS- deildar við Lsndsbankann á mótbárur bank stjórnarinnar, er telur máiið varhugavert, og legg- ur því til, að fc v. sé samþ. með þeim breytingum, að það sé einn tllgangur iiíkrár delldar að veita lán til varaniegta húsa- bóta í sveitum aftir áætlun, fyrir- sögn og eftirliti byggingarfróðs manns, vextir verði 5%, láns- tíminn 25 ár og afborgunarlaus fyrstu 5 árln. Meiri hl. allshn. Nd. vill ekki afgreiða bæjar- gjddafrumv., nema allveruiegar breytingar séu á því gerðar, svo sem að sama pjald sé aí lóðum sem húsum, af öðrum lóðum að eins o,2°/0. úrskurðum um út- svarskærur megi skjóta ti! yfir- skattanefndar, gjaiddagar séu tveir. Minni hf. sömu n. (J. Kj. og Magn. J.) vill, að gjöid verzl- unarstofnana rí’ilssjóðs séu io°/# og 2°/0 af teinoiíaeinkasölu. Sjávarútv.n. Nc. ieggur til, að frv. um brt. £ landheigissjóðsl. sé samþ. með j eirri brt., að fjár- veitingarvaldið getl ákveðið, að af árlegu sek; irfé og vöxtum megi verja ah að jöfnu tillagi við ríkissjóð. F írhagsnefnd hefir kiofnað um innfiutningshöftin, og hefir minni hí »Framsóknar<- mennirnlr (H. St, Ki. J. og Jör. Br ). þegar birt állt sitt ogf til- lögur. Vill hann gerá dálitlar breytingar á bannvöruskránnl, velta Landsverz’.un heimild til að flytja inn þær bannvörur, er ef til vlH verði ekki komist af án, banna verðhækkun á birgðum bannvöiu í landinu, er lögin ganga f giidi, og hdmila eítir- iitsnefnd að leggja sölubann á vörur eða verzlanir, ef berar verða að okri. BX3(X30S3<»309<*000<»<X»»9<>S<n Afgrelðela 1 blaðBÍns er í Alþýðuhúsinu, » opin virka daga kl. 9 árd. til » 8 síðd., sími 988. Augiýsingum » sé skilað fyrir kl. 10 árdegis w útkomudag blaðsins. — Sfmi * ppentsmiðjunnar er 633. | ð g 8 ð 8 tftrkamaðurlmt, blað jafnaður- manna á Akureyri, er bezta fréttablaðið af norðlenzku blöðunum. Flytur góðar ritgerðir um stjórnmál ®g atvinnumál. Kemur út einu einni í viku. Koitar að eini kr. 5,00 um árið. Geriat áikríí- endur á aigreiðilu Alþýðublaðiim. Fjárhagsnefnd flytur þsái.tiil. um að skora á landssljórnina að koma því til vegar, að Lands- bankinn taki að sér sparisjóð Árnessýslu með þeim hætti, að innstóbðuelgendur fái 80% af innstæðu slnnl. (Tap sparlsjóðs- ins er eftir rannsókn taiið nema yfir 2x6 þús. kr, ®ða nær 15°/0 af innstæðuté hans, er f sumar, er leið, taidist við rannsókn tæp hált önnur miljón.) Magnús Torfason flytur frum- varp um breytingu á 1. um land- helgissjóð, svo að sektarfé megl verja tii landheigisvarna, ©a fjármálaráðherra þurfi eigi að að misþyrma lögum til að koma þvf f kring, þótt ríkissjóði sé »féskylft« um sinn. Jónas J. og Jóh. Þ. Jós. flytja frv. um brt. á þingsköpum x þá átt, að fjár- veitinganetnd sé skipuð í þing- lok eða eftir kosningar nokkru fyrir þing og komi saman 6 vik- um fyrir þing, svo að álit sétil, er þing er sett; þingmenn flytji ræður úr sérstökum ræðustóii og sé tfml takmarkaður — alt til sparnaðar. Jónas J. flytur frv. um sérstakan verðtoil á fyrii * liggjandl verðtollsvörnbirgðum,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.