Hagtíðindi - 01.01.1916, Qupperneq 6
2
HAGTÍÐINDl
þessar aðaltölur, en síður um hin mörgu einstöku atriði, sem í
skýrslunum felast, og væri því oft æskilegt að birta þær á undan
sjálfum skýrslunum. Auk þess hefur hagstofan stundum með hönd-
um rannsóknir, sem ætla má að almenning fýsi að vita eitthvað
um, en sem ekki eru svo umfangsmiklar, að það taki því að gefa
út um þær sjerstök hefti.
Af þessum ástæðum hefur hagstofan áformað að gefa við og
við út blað í því sniði, sem lijer birtist. Ekki er neitt fastákveðið
um útkomutíma þess, tölublaðafjölda eða siðufjölda hvers blaðs.
Fer það alt saman eftir því, hve mikið efni er fyrir hendi, sem
hæfilegt þykir að birta þar. Auk þess efnis, sem liagstofan tekur frá
sjálfri sjer, verður þar líka ef til vill stundum birt eitthvað smá-
vegis úr erlendum skýrslum, sem ætla má, að almenning hjer á
landi fýsi að vita um.
Áskrifendur að ritum hagstofunnar fá fyrst um sinn blaðið
ókeypis í ofanálag og einnig verður það sent öðrum, sem fá hag-
skýrslurnar. Öllum blöðum er heimilt að taka upp úr því alt sem
þeim sýnist, hvort heldur orðrjett eða í útdrætti. Að eins er ællast
til, að heimildarinnar sje getið.
Hagstofa íslands í janúar 1916.
Porsteinn Þorsteinsson.
Inn- og útfluttar tollvörur 1914.
Hagstofan fær frá sýslumönnum og bæjarfógetum eftirrit af
tollskilagreinum þeirra. Af þeim má sjá, hve mikið flytst inn og út
af tollskyldum vörum. Eftir þeim hefur verið gert eftirfarandi yfirlit
um inn- og úlfluttar tollvörur árið 1914 og er jafnframl sett til
samanburðar, hve mikið ílultist af þessum vörum árið á undan
samkvæmt skilagreinum fyrir það ár.
Innfluttar vörur.
Vinföng og gosdrgkkir: 1914 m.i
Vínandi, romm, kognac o. fl. (lalið i 8°)......... 12 051 litr. 5 972 lítr.
Rauðvín, messuvin, ávaxtavín, ávaxtasafi o. II..... 11 482 — 12 109 —
Önnur vinföng og súr berjasaíi........................ 1 507 — 7 747 —
Öt allskonar........................................ 125 335 — 83 210 —
Limonaði.............................................. 2 409 — 1 805 —
Sódavaln.............................................. 6 798 — 6 392 —