Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.02.1920, Síða 8

Hagtíðindi - 01.02.1920, Síða 8
4 HAGTlÐINDI 1920 undir höfði, en ef menn vilja vita, hve útgjöld manna hafa vaxið vegna verðhækkunarinnar verður að taka tillil til þess, hve mikils er neytt af hverri tegund. Að því er nokkrar helstu matvörurnar snertir er það gert í verðlagsskrá þeirri, sem dýrlíðaruppbót em- bæltismanna er reiknuð eftir. Alþingiskosningar 1919. Vegna þess að á alþingi 1919 var samþykt frumvarp lil nýrrar stjórnarskrár var þingið rofið og fóru fram nýjar kosningar á kjör- dæmaþingmönnum 15. nóv. 1919. Samkvæmt skýrslum kjörstjórn- anna var kjósendatalan alls þegar kosningin fór fram 31841 eða um 34 % af landsmönnum. Við næstu kosningar á undan, árið 1916, var kjósendatalan 28 500 eða rúml. 31 °/o af landsmönnum. Af kjósendunum 1919 voru 17 629 eða 55.4 °/o karlar, en 14 212 eða 44.g % konur, enda var aldurslakmark kvenna ekki komið lengra niður en í 37 ár. í 9 kjördæmum (með 7 217 kjósendum) fór engin kosning fram vegna þess að þar var að eins einn franrbjóðandi og þvi sjálfkjörinn. í þeim kjördæmum, þar sem kosning fór fram, greiddu alls alkvæði 14 421 kjósendur af 24 624 kjósendum alls eða 58.g °/o. Er það nokkuð meiri hlullaka lieldur en við kjördæmakosningarnar 1916, er að eins 52.g % af kjósendum i þeirn kjördæmum, þar sem kosning fór fram, greiddu atkvæði. Áður en kosningarrjelturinn var aukinn með sljórnarskránni 1915 var kosningarhlullakan langlum meiri, mest var liún 78.r °/° 1911, en 1914 var hún 70.o %. í þeim kjördæmum, þar sem kosning fór fram hauslið 1919, var hlultakan þessi: ísafjörður....................... 82.5 °/o Veslur-ísafjarðarsýsla .......... 72.o — Reykjavík....................... 66.7 — Akureyri......................... 63.2 —• Dalasýsla ...................... 61.o — Strandasýsla .................... 61.5 — Arnessýsla ...................... 59.3 — Gullbringu- og Kjósarsýsla...... 58.g — Rangárvallasýsla ............... 55.4 — Mýrasýsla........................ 55.2 — Eyjafjarðarsýsla................. 54.3 — Suður-Múlasýsla ................. 53.5 — Skagafjarðarsýsla ........_...... 51,o —

x

Hagtíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.