Hagtíðindi - 01.02.1920, Qupperneq 9
1920
hagtIðindi
5
Ilúnavalnssýsla ................ 49.o "/«
Norður-Múlasýsla ................ 48" —
Barðaslrandarsýsla.............. 38.2 —
250 manns eða um 13A % af þeim, sem neyttu kosningar-
rjeltar, kusu í öðrum lireppi heldur en þar sem þeir stóðu á kjör-
skrá. Hafa niiklu fleiri notað sjer þann rjett heldur en við síðustu
kosningar. Þá greiddu þannig atkvæði að eins um 1 °/° þeim
sem kusu.
Brjefleg atkvæði voru 378 eða rúml. 21/* °/° greiddum at-
kvæðum. Hefir einnig verið meira um þessi atkvæði nú heldur en
við næstu kosningar á undan (þá um l3/* °/° af g*-eiddum atkvæð-
um). En annars munu ýms af þeim atkvæðum, sem þánnig voru
greidd, ekki hafa verið í samræmi við lögin frá 30.. nóv. 1914 um
alkvæðagreiðslu sjómanna og annara fjarverandi kjósenda. Munu
reglurnar um alkvæðagreiðsluna um sambandslögin hafa vilt menn,
þar sem mönnum þá var leyft að kjósa brjeflega heima hjá sjer, ef
menn vegna veikinda, anmíkis eða annara forfalla ekki gálu sótt
kjörfundinn.
Ógild urðu 429 atkvæði eða um 3 % af greiddum atkvæðum.
Er það nokkuð há lala, en þó lægri. en við næslu kjördæmakosn-
ingar á undan, er um 5 °/o af öllum greiddum alkvæðum urðu ógild.
Mannfjöldi á Islandi árið 1918.
A hverju ári, i árslok, gera prestarnir yfirlit yfir mannfjöldann,
hver i sínu prestakalli, nema í Reykjavik, þar framkvæmir lög-
reglustjóri mannlalið. Vegna þess að prestarnir taka manntalið
utan Reykjavíkur, er það tekið eftir sóknum, prestaköllum og pró-
fastsdæmum. En eftir að manntalið er komið til hagslofunnar gerir
hún upp úr því yfirlit yfir mannfjöldann eftir hreppum og sýslum.
Samkvæmt því hefur mannfjöldinn eftir sýslum verið svo sem hjer
segir árin 1916, 1917 og 1918.
19 IG 1917 1918
Reykjavík 14 677 15 020 15 328
Hafnarfjörður 1 794 1867 1 887
Gullbringu- og Kjósarsýsla .... 4 228 4 238 4112
Borgarfjarðarsýsla 2 462 2 483 2 508
Mýrasýsla 1 827 1 860 1 864
Snæfellsnes-og Hnappadalssýsla 3 904 3 993 3 985
Dalasýsla . 2 027 2 001 2 008