Hagtíðindi - 01.04.1920, Page 5
1920
IIAGTÍÐINDI
13
1896—05 að meðaltali... 28.0 á þúsund manns
1906-15 - — ... 26.s - — —
1916 ................. 26.o - — —
1917 ................. 26.7 - —
1918 ................. 26 -t - — —
Fæðingum hefir farið töluvert fækkandi á þessu 40 ára bili og
síðustu árin eru engin undantekning þar frá.
Andvana fædd börn voru 75 árið 1918. Árið 1917 voru þau
ekki nema 55, en næstu tvö árin þar á undan aftur á móti rúm-
lega 80.
Af öllum börnum, lifandi og andvana, 1918 voru 352 óskilgetin
eða 14.i °/°« Undanfarið hefir tala óskilgetinna barna, miðað við
tölu allra barna, verið sem bjer segir:
1876—85 .......... 20.2 af hundraði
1886—95 .......... 19.3 — —
1896-05 .......... 14.s — —
1906—15 .......... 13.2 — —
1916 ............. 13.4 — —
1917 ............. 14.4 — —
1918............ 14.1— —
Óskilgetnum börnum hefir farið mjög fækkandi á þessum 40
árum. Þó eru siðustu árin heldur hærri heldur en síðasta 10 ára
tímabilið.
Manndauði.
Árið 1918 dóu hjer samkvæmt skýrslum presla 1 478 manns
(732 karlar og 746 konur). Hafa þannig dáið 16.i af þúsundi. Er
sá manndauði með mesta móti í samanburði við siðari ár, enda
geysaði inflúensud epsóttin bjer þetta ár. Fó var manndauði tiltölu-
lega meiri árið 1914, 16.3 af þús., en minstur hefur manndauðinn
verið 12.o af þús. árið 1917. Annars hefur manndauði yfirleitt mjög
minkað á síðari árum svo sem eftirfarandi yfirlit sýnir:
1876—85 dóu að meðaltali árlega 24.3 af þúsundi
1886-95 — — — — 19:. — —
1896-05 — — — — 17.i — —
1906—15 — — — — 15.2 — —
1916 — .... 143 — —
1917 - .... 12.o — —
1918 - .... 16.i — —
Minkun manndauðans hefur fyllilega vegið upp á móti fækkun
fæðinganna, svo að mismunurinn á tölu fæddra og dáinna hefir