Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.04.1920, Síða 6

Hagtíðindi - 01.04.1920, Síða 6
14 HAGTÍÐINDl 1920 ekki minkað og mannfjöldinn því af þeim ástæðum getað haldist í liku horfi. Hin eðlilega mannfjölgun (eða mismunurinn á tölu fæddra og dáinna) hefur verið þessi á undanförnum árum: 1876—85 árlega 1886-95 — . ... 11.5 — — 1896-05 — .... ll.o— — 1906-15 — . ... 11.6 — — 1916 .. . . 11.5 — — 1917 .... 14.7— — 1918 .... 10.3— — Mismunurinn á tölu fæddra og dáinna hefur lengi ekki verið eins lítill eins og árið 1918. Aftur á móti hefur hann aldrei verið eins mikill eins og árið 1917. Skipakomur 1913—1917. Samkvæmt skvrslum sýslumanna og bæjarfógeta komu versl- unar-, farþega- og ílutningaskip hingað til lands frá útlöndum 1913 —1917 svo sem hjer segir: Guíuskip Segl- og mótorskip Samtals tals tonn tals tonn tals tonn 1913.... .. 325 135 053 80 10144 405 145197 1914 .... .. 343 153 074 83 11 536 426 164 610 1915 ... .. 379 135 083 135 21 282 514 156 365 1916 .... .. 263 104 373 187 26 216 450 130 589 1917.... .. 83 46 350 95 15 082 178 61 432 Yfirlit þelta nær yfir síðasta árið á undan ófriðnum mikla og 4 fyrstu ófriðarárin. Fyrstu ófriðarárin fjölgar skipakomum allmikið og árið 1914 kemur það líka í ljós í allmikilli hækkun á smálestatölu skipanna. En eftir það lækkar sífelt smálestatalan, enda þótt skipunum fjölgi, því að seglskipin verða tiltölulega íleiri á móts við gufuskipin. Og árið 1917, er Þjóðverjar hófu kafbátahernað sinn með fullum krafti og lögðu hafnbann á Bretland, þá hattar svo fyrir um skipakomur hingað til landsins, að það ár koma helmingi færri seglskip heldur en árið á undan og af gufuskipum ekki þriðjungur af tölunni árið á undan. Gufuskipin voru jafnvel töluvert færri alls heldur en segF skipin og hefur það ekki komið fyrir áður síðan fyrir aldamót.

x

Hagtíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.