Hagtíðindi - 01.04.1920, Blaðsíða 7
1920
ÍÍAGTlÐINDI
15
Eftir þvi hvaðan skipin komu skiftast þau þannig að tölu lil:
1913 1914 1915 191G 1917
Frá Danmörku .... .. 84 92 88 92 59
— Bretlandi .. 159 153 195 175 50
— Noregi .. 109 97 174 85 16
— Svíþjóð .. 25 32 39 51 3
— Bandaríkjunum 4 5 3 10 21
— öðrum löndum .. 24 47 15 37 29
Samtals .. 405 426 514 450 178
Lestatal skipanna skiftist þannig eftir því hvaðan þau kom
1913 1914 1915 191G 1917
Frá Danmörku 43 577 46 567 42 482 39 624 17 226
— Bretlandi 65 082 65 646 57 528 45210 17 981
— Noregi 24 580 29 125 41 467 18 424 4 544
— Sviþjóð 4 960 6169 8136 10 796 736
— Bandaríkjunum .... 3 110 2 952 2 590 6 223 15 294
— öðrum löndum .... 3 888 14151 4162 10312 5 651
Samtals .. 145 197 164 610 156 365 130 589 61 432
Yfirlit þessi sýna, að árið 1917 hefur sigling hingað til iands
minkað afarmikið frá öllum löndum, nema Bandaríkjunum. Þaðan
hefur hinsvegar siglingin 2—3-faldast.
Eftir þjóðerni skipanna skiftast þau þannig:
Tala skipa 1913 1914 1915 1910 1917
íslensk 1 )) 11 29 27
Dönsk 126 140 174 209 77
Norsk 233 220 288 158 33
Sænsk 26 20 36 37 4
Bresk 1 14 )) 8 17
Annað þjóðerni . 18 32 5 9 20
Samtals .. 405 426 514 450 178
Tonnatal
íslensk 73 )) 9 046 16120 10817
Dönsk 55 013 62 368 58 683 59 947 24 760
Norsk 78 616 85 447 78 495 41 900 12517
Sænsk 9 301 5 429 8 502 8 715 786
Bresk 968 6 623 )) 1 785 6 551
Annað þjóðerni . 1 226 4 743 1 639 2122 6 001
Samtuls .. 145197 164 610 156 365 130 589 61 432
Hlutdeild islenskra skipa í millilandasiglingunum byrjar árið
1915, er Eimskipafjelag íslands hóf ferðir sínar.