Hagtíðindi

Ukioqatigiit

Hagtíðindi - 01.01.1924, Qupperneq 7

Hagtíðindi - 01.01.1924, Qupperneq 7
1924 HAGTlÐINDI 3 Vcrðhækkun i jan 1924 sidan i sidan i síðan i júli 1914 jan. 1923 okt. 1923 Brauð (3 teg.) 188 °/o 0 °/o 0 °/o Kornvörur (11 leg.) 159 — 2 — 0 — Garðávexlir og aldini (7 teg.) 179 — -r- 10 — -f- 5 — Sykur (4 leg.) 186 — 32 - 1 — Kaffi, te, súkkulaði og kakaó (6 teg.) 97 — 1 — 4- 1 — Feili, mjólk, ostur og egg (8 teg.) . . 197 - -f- 4 — 5 — Kjöt (9 teg.) 151 — -f- 8 — 2 — Fiskur (5 teg.) 153 — -h 4 — -=- 3 — Sódi og sápa (4 teg.) 268 - 2 — 0 — Steinolia og kol (2 teg.) 136 — 1 — 0 — Yfirlilið sýnir, að á síðastliðnum ársfjórðungi hafa 4afþessum vöruttokkum staðið í stað, 3 hafa lækkað nokkuð, en 3 hafa aflur á móti hækkað nokkuð, svo að það jafnast upp og í heildinni hefur þvi verðlagið staðið i stað. Mest verðlækkun hefur á síðastliðnum ársfjórðungi orðið í ávaxtaflokknum (um 5 °/o), en mest verðhækkun í feitmetisflokknum (um 5 %) þrátt fyrir það þólt nýmjólk hafi mikið lækkað í verði, því að smjör og egg hafa hækkað því meir. Síðan í fyrravetur hafa 4 af þessum vöruflokkum lækkað tölu- vert, mest ávaxtaflokkurinn (um 10 °/o), 1 hefur staðið í stað (brauð), 4 hafa hækkað lítilsháltar (um 1 — 2 °/o), en 1 hefur hækkað mjög mikið. Er það sykur, sem hækkað hefur um 32 °/o síðan i fyrra- velur. Heildarútkoman verður aðeins litilsháttar lækkun. Ef verðið á öllum þeim vörum, sem yfirlitið tilgreinir, er talið 100 í júlímánuði 1914 eða rjett áður en slríðið byrjaði, þá hefur það að meðaltali verið 460 í oklóber 1920, 271 í janúar 1923 og 268 í október 1923 og janúar 1924. Hafa þá vörur þessar hækkað að meðaltali í verði um 168 % síðan stríðið byrjaði, staðið í stað á síðastliðnum ársfjórðungi, en Iækkað í verði um 1 %> síðan i fyrra- vetur og um 42 °/o síðan í október 1920, er verðhækkunin var mest. Var verðhækkunin á þessum vörum í janúar þ. á. álíka eins og i oklóber 1917. Vörur þær, sem bjer eru laldar, eru flestar malvörur, 53 teg- undir af 59, en auk matvaranna hefur verið tekið með sódi og sápa, steinolía og kol. Hefur verðhækkunin á þessum vörum siðan í stríðs- byrjun verið heldur meiri heldur en á matvörunum. Ef matvörurnar eru teknar sjer, hafa þær að meðaltali ekki hækkað i verði nema um 162 °/° síðan i stríðsbyrjun, en lækkað í verði um 1 °/o á síð- astliðnu ári og staðið í stað á síðasta ársfjórðungi.

x

Hagtíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.