Hagtíðindi

Ukioqatigiit

Hagtíðindi - 01.01.1924, Qupperneq 11

Hagtíðindi - 01.01.1924, Qupperneq 11
1924 HAGTÍÐINDI 7 ember. Samkvæmt þeim hefur hann verið 759 329 kg í nóvember og auk þess 223 511 kg viðbót frá fyrri mánuðum áður ótalin. Skýrslum yflrfiskimatsmannanna og skeytum lögreglustjóranna ber nokkuð á milli um útflutninginn á verkuðum sallfiski, hvernig sem á því stendur. Telja skýislur yfirfiskimatsmanna úlflutninginn alls á árinu um 650 000 kg minni heldur en skeyti lögreglustjóranna. Vegna þess að skýrslur yfirfiskimatsmanna eru nákvæmlega sundur- liðaðar, verður að gera ráð fyrir að þær sjeu ábyggilegri. Skekkjan gæti ef til vill stafað af því, að eitthvað af óverkuðum fiski væri af vangá talið með verkuðum fiski í skeytum lögreglustjóranna eða að sömu farmsendingar væru vegna umhleðslu taldar úlflultar í tveim umdæmum. Pó er ekki óhugsandi að eilthvað kunni að hafa verið útflutt, sem yfirfiskimalsmönnunum hafi ekki verið kunnugt um, er þeir sendu síðustu skýrslu sína, og ætti það þá að bætast við. Reiknað í skippundum verður útflutningurinn á verkuðum fiski alt árið 1923 samkvæmt skýrslum yfirfiskimatsmannanna þessi. Aflað og veikað 1922 .................. 89 228 skpd. Aflaðll922, en verkað 1923 ............ 3 653 — Aftað og verkað 1923 .................. 165 049 — Alls ... 257 930 skptl. Byggingarkostnaður i Reykjavík árið 1923. Frá húsameistara ríkisins hefur Hagstofan fengið eftirfarandi sundurliðaða áætlun um byggingarkostnað húss í Reykjavík árið 1923 sem næst meðalverði ársins. Áætlunin er miðuð við steinsteypu- hús, sem er að stæiö 8.5 X 7.2 metrar, 1 hæð, portbygt, krossreist, með geymslukjallara, loft og gólf úr timbri og úlveggir allir innan þiljaðir með pappa á milli, húsið annars innan strigalagt og málað, en án allra rörlagninga. Til samanburðar er settur byggingar- kostnaður sama húss næsta ár á undan og árið 1914 og ennfremur hvað byggingarkostr.aðurinn hefur verið miðað við 100 árið 1914. Byggingnrkostnaður Hlulfnllslölur 1914 1922 1923 1914 1922 1623 Trjesmíði..................... 866 kr. 4 330 kr. 3 897 kr. 100 500 450 Múrsmíði...................... 319 — 1 675 - 1 477 — 100 525 463 Málaravinna................... 191 — 1 003 — 945 — 100 525 500 Erfiðisvinna.................. 735 — 2 624 — 2 624 - 100 357 357 Timbur...................... 2 209 — 6 097 — 5 779 — 100 276 267 Hurðir og gluggar............. 329 — 1 086 — 1 010 — 100 330 307

x

Hagtíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.