Hagtíðindi - 01.01.1924, Side 12
8
II AGTÍÐINDI
1924
Byggingarkostnaður II111 tfnl lslöl 11 r
1914 1922 19 3 1914 1922 1923
Sement . 775 kr. 1 961 kr. 1 881 kr. 100 253 243
Galvaníserað járn . 217 — 564 -- 722 - 100 260 333
Blikksmíði 52 — 202 — 159 — 100 388 306
Hurða- oa alugfiaiárn . . . . . 73 - 214 — 197 — 100 300 270
Saumur allskonar 75 - 214 — 214 - 100 285 285
Kldfæri . 389 - 817 — 866 — 100 210 223
Sandur og möl . 395 — 2 133 — 1 814 — 100 540 459
Bikpappi . 53 — 184 — 141 — 100 348 266
Málning 942 423 — 410 — 100 175 169
Gler . 51 — 138 — 115 — 100 270 226
Ymislegt . 317 — 986 — 1 027 — 100 311 324
Ilúsið alls . . 7 288 kr. 24 681 kr. 23 278 kr. 100 339 319
Byggingarkostnaður húss þessa hefur þannig hækkað síðan 1914
úr 7 288 kr. upp í 23 278 kr. síðastl. ár. Hefur hann þá verið þrefaldur
og Vb betur á móts við 1914. En árið 1922 var hann 24 681 kr. og
árið 1920, er hann varð hæslur, 36 227 kr. Iiefur hann þá lækkað
um 36 °/o síðan 1920 og um 6 °/o síðan 1922.
Fiskafli á haustvertíð 1923.
Samkvæml bráðabirgðaskýrslum 'þeim, sem hagstofan fær frá
umboðsmönnum Fiskifjelagsins um fiskafla, hefur hann verið frá
byrjun septembermánaðar til ársloka á Vestfjörðum og á Austfjörðum
svo sem hjer segir, miðað við fullverkaðan fisk
Austlirðir: September ............. 1 170 skpd
Október ................ 530 —
Nóvember ............... 300 — 3 000 skpd.
Vestíirðir: September — október .... I 895 skpd.
November — desember .. 2 581 —
Viöbót fyrir alt árið .. 1 015 — 5 491 —
Samtals .. 8 491 skpd.
Aður fengnar skýrslur um ......................... 155 007 —
Aíli alls á landinu alt árið .. 164 098 skpd.
Enn mun vanta skýrslur um nokkuð af fiskaflanum á árinu,
því að samkvæmt skýrslum yfirfiskimatsmannanna hefur í árslok
verið búið að ílytja út 165 þús. skpd. af afla ársins 1923 og eitthvað
hefur þá verið eftir óútflutt auk þess sem töluvert hefur verið flutt
út óverkað. En nokkuð af útflutningnum kynni þó að vera aíli
útlendinga.
Proutttmiðjan Gmonberg.