Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.07.1924, Síða 6

Hagtíðindi - 01.07.1924, Síða 6
38 HAGTÍÐINDI 1924 KafTi og sykur. Innflutningur á kafli og kaflibæti hefur orðið minni heldur en árið á undan. Á eftirfarandi yflrliti sjest, hve innflutningurinn hefur verið mikill síðustu 5 árin. 1919 1920 1921 1922 1923 Kaffi óbrent ,.. 741 975 kg 190 661 kg 332159 kg 451 950 kg 378 941 kg — brent ... 12 835 — 8 986 — 6 896 — 12 753 — 16 447 — Kaflibætir ... 248 215 — 240 902 — 175 585 — 213 750 — 206 720 — Samtals ... 1 003025 kg 440 549 kg 514 640 kg 678 453 kg 602108 kg Innflutningur á sykri var 3 051 184 kg Er það líkt og tvö árin á undan. Aannars hefur innflutningurinn síðustu 5 árin verið svo sem hjer segir. 1919 ..... 3 436 pús. kg 1920 ..... 1 919 — — 1921 ..... 2 978 — — 1922 ..... 3152 — — 1923 ..... 3 051 — - Te, súkkulaSi og brjóstsykur. Af tei fluttust inn 2520 kg Er það miklu minna heldur en næsta ár á undan, en annars hefur innflutningur þess undanfarin ár verið harla misjafn (1919: 12000 kg, 1920: 1500 kg, 1921: 1500 kg, 1922: 3800 kg). Af súkkulaði flultist inn 71384 kg og af kakaó 17 666 kg. Er það hvorttveggja með meira móti í samanburði við innflutning und- anfarinna ára. Pó er súkkulaðiinnflutningurinn nokkru minni heldur en næsta ár á undan. 5 síðustu árin hefur innflutningur á þessum vörum verið: Súkkulaði Kakaó 1919 ... 70 þus. kg. 25 þús. kg 1920 ... 47 — — 13 — — 1921 ... 65 — — 11 — — 1922 ... 78 — — 14 — — 1923 :.. 71 — — 18 — — Af brjóstsykri og konfekt fluttusl inn 22 224 kg. Er það svipað eins og undanfarin ár. Árið 1921 var innflutningur þessi að vísu nálega helmingi minni, en aftur á móti var hann hjerumbil tvöfald- ur árið 1919 (1919: 44 þús. kg, 1920: 22 þús. kg, 1921: 13 þús. kg, 1922: 24 þús. kg).

x

Hagtíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.