Hagtíðindi

Ukioqatigiit

Hagtíðindi - 01.07.1924, Qupperneq 15

Hagtíðindi - 01.07.1924, Qupperneq 15
1924 HAGTÍÐINDI 47 Frá yðrfiskimatsmanni Seyðisfjarðarumdæmis er skýrsla ókom- in fyrir maí og júnímánuð, svo að tölurnar fyrir það umdæmi eru teknar eftir skeytum lögreglustjóranna. Skeytum lögreglustjóranna og skýrslum yfirfiskimatsmannanna ber nokkuð á milli, en þó er sá munur ekki tiltakanlega mikill það sem af er þessu ári. Útfiutningur af verkuðum fiski hefur verið töluvert minni fyrri helming þessa árs heldur en fyrri helming síðastliðins árs, en það stafar einungis af því, að svo miklar birgðir frá árinu á undan lágu fyrir óútfluttar um nýár 1923. Af afla ársins sjálfs er miklu meira útflutt í júní- mánaðarlok nú heldur en í fyrra. Reiknað í skippundum hefur úlflutningurinn á verkuðum fiski samkvæmt skýrslum yfirfiskimatsmannanna verið svo sem hjer segir fyrra helming þessa árs og ársins í fyrra. 1924 Af fyrra árs afla............................ 33 552 skpd. Af fyrra árs afla, en sama árs verkun ....... 863 — Af sama árs afla............................. 50 644 — Alls .. 85 059 skpd. 1923 85 716 skpd. 1 664 — 19 324 — 106 704 skpd. Fleirburafæðingar. Á tímabilinu 1850 til 1920 fæddust hjer á landi alls 171344 börn samkvæmt skýrslum prestanna. Fæðingarnar voru samt ekki eins margar, því að nokkur af börnunum voru tvíburar og þríburar. Á eftirfarandi yfirliti sjest hve mikið hefur verið um fleirbura- fæðingar hjer á landi siðan um miðja 19. öld. Fædd börn Einburnr Tvíburar Priburar Fæðingar 1850—1860 ........... 28 085 27 285 388 8 27 681 1861-1870 ........... 25 690 24 869 397 9 25 275 1871—1880 ........... 23 477 22 712 372 7 23 091 1881—1890 ........... 22 547 21 751 392 4 22147 1891—1900 ....... 23 877 23102 383 3 23 488 1901—1910 ........... 23 291 22 465 401 8 22 874 1911—1920 ........... 24 377 23 618 363 11 23 992 1850—1920 ....... 171 344 165 802 2 696 50 168 548 Af t68 548 fæðingum, sem komið hafa fyrir hjer á landi á þessu 70 ára tímabili (eða nákvæmar 71 ári vegna þess að árið 1850 er tekið með), hafa 2696 verið tvíburafæðingar eða 38 á ári að meðaltali, en aðeins 50 verið þríburafæðingar og vantar þá mikið á,

x

Hagtíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.