Hagtíðindi

Volume

Hagtíðindi - 01.04.1926, Page 5

Hagtíðindi - 01.04.1926, Page 5
H AGTlÐlNDI 29 í926 Mars Janúar- -ni ars 1926 1920 1925 kr. kr. kr. Saltfiskur verkaður 2 402 130 6 907 630 8 303 661 Sallfiskur óverkaður 173 640 1 084 008 3 495 364 Karfi saltaður 310 2 070 8 854 tsfiskur 204 000 1 536 500 1 152 126 Síld 9 990 189 690 445 863 Lax » » 205 Lýsi 157 610 370 810 847 382 Síldarlýsi 192 800 193 920 )) Fiskmjöl og síldarmjöl ... 97 620 97 620 24 500 Sundmagi 3 150 17 965 14 789 Hrogn 3 540 4 100 26 625 Kverksigar og þorskhausar 440 440 2 450 Æðardúnn 3 870 3 940 11 833 Rjúpur » 6 094 20 285 Saltkjöt 14 290 339 930 151 690 Rullupylsur » » 4419 Garnir hreinsaðar » 120 500 \ 46 025 Garnir saltaðar » 1 003 J Smjör » 400 )) Mör og lólg 4 760 4 760 )) Gráðaostur » » 5 294 UU 109 410 213 475 88 888 Prjónles » 5 690 7 654 Saltaðar gærur 410 9 405 2 026 Sölluð skinn 1 500 1 500 168 618 Sútuð skinn og hert 2 030 13 350 26 441 Sódavatn » » 275 Samtals 3 381 500 11 124 800 14 855 267 Verðmæti útílutningsins hefur samkvæmt þessu orðið rúmlega 11 milj. kr. fyrstu 3 mánuði þ. á. Er það að krónutali ekki nema 8/< af verðmæti útflutningsins samkvæmt sömu skýrslum á sama tima í fyrra (tæpl. 15 milj. kr.). Af helstu útflutningsvörunum hefur útflutningurinn líka orðið töluvert minni og verðið lægra heldur en í fyrra, en hiusvegar er gengi íslensku krónunnar töluvert hærra nú heldur en i fyrra. Ef útflutningurinn samkvæml skýrslum þessum er reiknaður í gullkrónum hefir hann verið 1925 1926 Janúar—febrúar......... 7 401 399 kr. 6 323 113 kr. Mars .................. 2 231 509 — 2 762 685 — Samtals janúar—mars ... 9 632 908 kr. 9 085 798 kr. Samkvæmt því hefur verðmæti útflutningsins fyrstu 3 mánuði þessa árs verið 94°/o af verðmæti útflutningsins á sama tíma í fyrra.

x

Hagtíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.