Hagtíðindi

Volume

Hagtíðindi - 01.04.1926, Page 6

Hagtíðindi - 01.04.1926, Page 6
30 11 A G T I t) I N 1) 1 1920 Um úlfluttan verkadan saltfisk fær hagstofan mánaðarlega sund- urliðaðar skýrslur frá yfirfiskimatsmönnunum, sem reyndar ber ekki fyllilega saman við skýrslur lögreglustjóranna. Samkvæmt þeim hef- ur sá útflutningur verið svo sem bjer segir fram til marsloka í ár og í fyrra. Yíiríiskiinalsunulæmi 1926 Janúar—mars 1925 Reykjavikur .............. 4 219 202 kg 4 399 787 kg ísafjarðar................ 758 391 — 996 892 — Akureyrar ................ 1 395 851 — 715 786 — Seyðisfjarðar............. 1 474254 — 1 331 380 — Vestmannaeyja............. 836 715 — 129 550 — All landið..... 8 684 413 kg 7 573 395 kg Samkvæmt skýrslum yfirfiskimalsmannanna er útflutningurinn til marsloka í ár 270 þús. kg minni heldur en samkvæmt skeytum lögreglustjóranna. Verðmæti innfluttrar vöru i mars 1926. Samkvæmt símskeytum lögreglustjóranna til Stjórnarráðsins og afhenlum skýrslum úr Reykjavík til Hagstofunnar hefur verðmæli inníluttu vörunnar í marsmánuði þ. á. numið alls 4 083 497 kr. auk 783 588 kr. ótöldum áður frá febrúarmánuði og 95 041 kr. ótöldum áður frá janúarmánuði. Hefur þá innflutningurinn alls frá ársbyrjun til marsloka samkvæmt þessu svo sem hjer segir: AUs Par af Reykjavik kr. kr. Janúar ... 2 633 198 1 533 360 Febrúar ... 2 756 857 1 755 344 Mars .. 4 083 497 2 186 204 Samtals janúar—mars ... ... 9 473 552 5 494 908 Samkvæmt þessu liefur verðmæti innflutningsins fyrstu 3 mán- uði ársins numið næstum 9l/2 milj. kr. En samkvæmt skeytum lög- reglustjóranna til Gengisskráningarnefndarinnar hefur verðmæti út- flutningsins á sama tíma numið rúml. 11 milj. kr. eða rúml. I1/* milj. kr. meiru heklur en innflutningurinn. En við slikan saman- burð er aðgætandi, að innflutningur er æfinlega minstur fyrstu mán- uði ársins, þar sem útflutningur aftur á móti er töiuvert meiri þá heldur en vormánuðina, vegna þess að um nýár er oftast eftir all-

x

Hagtíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.