Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.04.1930, Blaðsíða 3

Hagtíðindi - 01.04.1930, Blaðsíða 3
1930 H A G T í Ð I N D I 19 Utgjaldaupphæð (krónur) Vísitölur (júlí 1914 = 100) Júlí Apríl Marz Apríl Aprtl Marz Apríl 1914 1929 1930 1930 1929 1930 1930 Matvörur : Brauð 132.86 322.14 322.14 300.30 242 242 226 Kornvörur 70.87 128.30 127.26 124.75 181 180 176 Garðávextir og aldini 52.60 141.93 135.31 135.09 270 257 257 Sykur Kaffi 0. fl 67.00 68.28 85.80 132.96 83.20 125.59 83.20 124.95 128 195 124 184 124 183 Smjör og feiti 147.41 297.79 302.73 298.31 202 205 202 Mjólk, osfur og egg 109.93 244.40 243.03 241.60 222 221 220 Kjöt og slátur 84.03 230.37 232.13 240.31 274 276 286 Fiskur 113.36 250.50 261.98 254.98 221 231 225 Matvörur alls 846.34 1834.19 1833.37 1803.49 217 217 213 Eldsneyti og Ijósmeti- 97.20 186.90 194.20 194.20 192 200 200 Samtals 943.54 2021.09 2027.57 1997.69 214 215 212 Samkvæmt þessu hefur verðlagið á þessum vörum lækkað að með- altali um 11/2 °/o síðan í byrjun marzmánaðar. Munar þar langmest um lækkun þá, sem orðið hefur á brauðverðinu (um 7 °/o). En auk þess hafa 5 aðrir liðir lækkað dálítið, 3 hafa staðið í stað, en aðeins 1 hækkað nokkuð (um 3V2 °/o). Er það kjötliðurinn, sem venjulega fer hækkandi um þetta leyti árs. Þegar vörumagni því, sem hér um ræðir, er skift í innlendar vörur útlendar vörur og vörur, sem bæði eru innfluttar og framleiddar innanlands, þá verður niðurstaðan af því svo sem hér segir. Júlí Apríl Marz Apríl Útgjaldaupphæð (kv.): 1914 1929 1930 1930 Innlendar vörur . . . 534.41 1252.55 1272.03 1246.95 Innlendar og útlendar vörur .... . . . 123.53 267.86 258.61 257.15 Utlendar vörur . . . 285.60 500.68 496.93 493.59 Samtals 943.54 2021.09 2027.57 1997.69 Vísitölur: Innlendar vörur 100 234 238 233 Innlendar og útlendar vörur 100 217 209 208 Utlendar vörur 100 175 174 173 Alls 100 214 215 212 Síðan í april í fyrra hafa útlendu vörurnar lækkað um tæpl. 1V2 °/o, en innlendu vörurnar um tæpl. V2 °/o.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.