Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.04.1930, Blaðsíða 8

Hagtíðindi - 01.04.1930, Blaðsíða 8
24 H AGT í Ð I ND 1 1930 Útflutningur íslenzkra afurða í marz 1930. Samkvæmt skeytum lögreglustjóranna (il Gengisskráningarnefndar- innar hefur útflutningur íslenzkra afurða verið svo sem hér segir í marz- mánuði þ. á. og alls á árinu til marzmánaðarloka. Til samanburðar er settur útflutningurinn á sama tíma í fytra samkvæmt sömu skýrslum. Marz 1930 Janúar—marz 1930 Janúar—marz 1929 Vörutegundir: Magn Verð (kr.) Magn Verð (kr.) Magn VerS (kr.) Saltfiskur verkaður. kg 2 905 310 1 820 300 9 081 790 5 873 600 6 715 940 4 951 180 — óverkaður 1 752 720 558 900 5 140 240 1 897 650 8 999 050 3 890 680 Karfi saltaður tn. » » 74 1 220 14 1 060 ísfiskur » ? 19 000 ? 1 075 000 ? 644 420 Síld tn. 2Í 630 4 538 137 870 5 100 181 470 Lýsi kg 737 570 508 320 883 240 597 970 965 890 668 370 Síldarlýsi » » 73 780 20 100 14 110 2 800 Fisk- og síldarmjöl. — 339 600 112 850 922 650 303 030 75 200 19 690 Sundmagi — 1 000 2 500 3 700 9 820 510 1 530 Hrogn, söltuð tn. 470 12 300 470 12 300 1 354 26 970 — í ís kg 2 120 800 5 270 1 690 4 950 1 050 Kverksigar o. fl. ... » » » » 1 400 540 Æöardúnn — 97 3 700 150 5 750 158 7 310 Refir tals » » 14 6 350 1 200 Rjúpur — » » » » 7 010 3 040 Fryst kjöt kg » » 289 000 260 000 219 280 203 170 Saltkjöt tn. 402 34 800 1 806 174 100 2 691 286 240 Kjöt niðursoðiö . . . kg » » » » 96 190 Garnir saltaðar ... . — » » 5 600 5 480 950 780 Garnir hreinsaöar. . — 5 250 64 000 8 000 97 450 8318 100 360 Ull — 1 100 980 10517 20 750 7 254 13 570 Prjónles — » » 370 2 100 1 254 7 410 Gærur saltaðar . . . . fals » » 674 4 640 12 332 85 390 — sútaðar .. .. — » » 287 2 580 1 413 11 530 Refaskinn — » » >' » 93 10 250 Skinn söltuð kg 1 420 1 390 19 830 10 370 4 990 4 600 — hert 160 830 1 720 7 680 577 2 180 Samtals — 3 141 300 — 10 527 500 — 11 125 980 Samkvæmt þessu hefur verðmæti útflutningsins í ár til marzloka numið alls 10.5 milj. kr. og er það rúml. ]/2 milj. kr. minna heldur en á sama tíma í fyrra (eða 5 '/2 °/o minna). Ríkisprentsmiðjan Qutenberg.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.