Hagtíðindi

Volume

Hagtíðindi - 01.09.1930, Page 1

Hagtíðindi - 01.09.1930, Page 1
HAGTÍÐINDI GEFIN ÚT AF HAGSTOFU ÍSLANDS September 1930 Smásöluverð í Reykjavík í september 1930. Eftirfarandi yfirlit sýnir breytingar smásöluverðs í Reykjavík á mat- vörum, eldsneyti og ljósmeti samkvæmt áætlaðri notkum 5 manna fjöl- skyldu. Vfirlitið sýnir hin áætluðu ársútgjöld á hverjum lið samkvæmt verðlaginu í byrjun septembermánaðar þ. á., næsta mánuð á undan, fyrir ári síðan og fyrir stríð, og ennfremur með vísitölum, hve verðhækkunin er hlutfallslega mikil á hverjum lið síðan 1914. Útgjaldaupphæð (krónu r) Vísitölur (júlí 1914 = 100) ]útí Sept. Ágúst Sept. Sept. Agúst Sept. 1914 1929 1930 1930 . 1929 1930 1930 Matvörur : Brauö 132.86 322.14 300.30 300.30 242 226 226 Kornvörur 70.87 128.81 123.79 122.00 182 175 172 Garðávextir og aldini 52.60 146.95 161.22 150.96 279 307 287 Sykur 67.00 84.50 83.20 81.90 126 124 122 Kaffi o. fl 68.28 131.97 120.25 123.00 193 176 180 Smjör og feiti 147.41 302.21 286.22 285.44 205 194 194 Mjólk, ostur og egg 109.93 240.88 236.33 239.32 219 21c 2'8 Kjöt og slátur Fiskur 84.03 113.36 211.65 323.89 291.79 295.67 266.06 309.68 252 286 347 261 317 273 Matvörur alls 846.34 1893.00 1898.77 1878.66 224 224 222 Eldsneyti og Ijósmeti 97.20 186.90 194.20 191.10 192 200 197 Samtals 943.54 2079.90 2092.97 2069.76 220 222 219 Samkvæmt þessu hefur orðið töluverð verðlækkun í ágústmánuði á garðávöxtum (kartöflum) og kjöti og nokkur hækkun á fiski, en litlar breytingar á öðrum vörum. Alls hefur verðið lækkað í ágústmánuði um 3 stig á öllum þeim vörum að meðaltali, sem teknar eru með. Þegar verðlagið á þeim vörum, sem taflan nær til, er borin saman við verð- lagið fyrir stríð, þá sjest, að sama vörumagn, sem kostaði 100 kr. í júlí 1914, kostaði 219 kr. í byrjun septembermánaðar þ. á.

x

Hagtíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.