Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.10.1930, Blaðsíða 3

Hagtíðindi - 01.10.1930, Blaðsíða 3
1930 HAGTÍÐINDI 55 Útgjaldaupphæð (kr.): Innlendar vörur Innlendar og úllendar Utlendar vörur vörur ]úlí 1914 534.41 123.53 285.60 Okt. 1929 1319.65 259.36 498.36 Sept. 1930 1330.08 256.14 483.54 Okt. 1930 1272.49 252.44 479.03 Vísitölur: Samtals 943.54 2077.37 2069.76 2003.96 Innlendar vörur 100 247 249 238 Innlendar og útlendar vörur 100 210 207 204 Utlendar vörur 100 174 169 168 Alls 100 220 219 212 í síðastliðnum septembermánuði hefur verðlag á vörum þeim, sem taldar eru í þessu yfirliti, lækkað að meðaltali um rúml. 3 °/o, og stafar sú verðlækkun mestmegnis frá kjöti og garðávöxtum, sem venjulega eru í lægstu verði að haustinu. í eftirfarandi yfirliti er útgjaldaupphæðinni skift eftir vöruflokkum, og þá einnig bætt við öðrum útgjöldum, svo sem fatnaði, húsnæði o. fl., sem ekki er talið með í undanfarandi töflum. Útgjaldaupphæð (krónur) Vísitölur (júlí 1914 = 100) Júlí Okt. Sept. Okt. Okt. Sept. Okt. 1914 1929 1930 1930 .1929 1930 1930 Matvörur : Brauð 132.86 322.14 300.30 300.30 242 226 226 Kornvörur 70.87 130.15 122.00 122 26 184 172 173 Garðávextir og aldini 52.60 131.96 150.96 136.07 251 287 259 Sykur 67.00 84.50 81.90 79.30 126 122 118 Kaffi o. fl 68.28 131.18 123.00 12'.38 192 180 178 Smjör og feiti 147.41 308.06 285.44 290.69 209 194 197 Mjólk, ostur og egg 109.93 242.63 239.32 238 61 221 2'8 217 Kjöt og slátur 84.03 215.16 266.06 209.90 256 317 250 Fiskur 113.36 323.89 309.68 314.35 286 273 277 Matvörur alls 846.34 1889.67 1878.66 1812.86 223 222 214 Eldsneyti og ljósmeli 97.20 187.70 191.10 191.10 193 197 197 Fatnáður og þvottur 272.99 588.98 — 587.52 216 — 215 Húsnæði (samkv. byggingarkostnaði) 300.00 795.00 — 813 00 265 — 271 Skattar 54.75 63.75 — 63.00 116 — 115 Onnur útgjöld 228.72 521.48 — 512.33 228 — 224 Útgjöld alls o o o o co 4046.53 3979.81 225 — 221 Samkvæmt þessu yfirliti æftu útgjöld slíkrar fjölskyldu, sem hér er miðað við (og áætluð eru 1800 kr. með verðlagi rétt fyrir stríðið), að hafa numið 3980 kr. miðað við verðlag í október þ. á. En haustið 1929 var tilsvarandi útgjaldaupphæð 4047 kr. Er lækkunin því um l2h % síðan í fyrra haust. En árið á undan var hún ]/3 °/o.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.