Hagtíðindi

Volume

Hagtíðindi - 01.04.1936, Page 2

Hagtíðindi - 01.04.1936, Page 2
26 H A Q T I Ð I N D 1 1936 Útgjaldaupphæð (kr.) : Innlendar vörur • ■ . . Útlendar vörur ]úlí 1914 675.09 268.45 Apríl 1935 1285.53 378.16 Mars 1936 1332.12 401.62 Apríl 1936 1333.37 404.47 Vísitölur: Samtals 943.54 1663.69 1733.74 1737.84 lnnlendar vörur . . . . 100 190 197 198 Útlendar vörur 100 141 150 150 Alls 100 176 184 184 Vörur þær, sem áður hafa verið laldar í milliflokki (innlendar og útlendar)! eru nú taldar með innlendum vörum (svo sem smjörlíki, kaffi- bætir, egg o. fl.). Verðmæti innfluttrar vöru í mars 1936. Samkvæmt símskeytum lögreglustjóranna og afhentum skýrslum úr Reykjavík til Hagstofunnar hefur verðmæti innfluttu vörunnar verið svo sem hér segir til marsloka í ár og í fyrra. 1935 1936 Janúar — febrúar............ 5 598 317 kr. 4 919 900 kr. Mars ....................... 3 720 778 — 2 493 100 — Janúar—mars samtals 9 319 095 kr. 7 413 000 kr. Þar af í pósti 321 222 — 233 500 — Samkvæmt skýrslum þessum hefur verðmæti innflutningsins 3 fyrstu mánuði ársins verið 1.9 milj. kr. eða 20 °/o lægra heldur en í fyrra. Hefur innflutningurinn á þessum mánuðum verið 1.3 milj. kr. lægri heldur en útflutningurinn, en á sama tíma í fyrra var innflutningurinn 1.8 milj. kr. hærri heldur en útflutningurinn. Af innflutningsmagni því, sem hér er talið, kom á Reykjavík 5 145 553 kr. eða 69 °/o í ár, en 6 421 691 kr. (líka 69 °/o) í fyrra. Innflutningurinn til marsloka í ár skiftist þannig eftir vöruflokkum (í þús. kr.). Kornvörur Efnivörur til iðnaðar .... 403 Avextir Hreinlælisvörur Nýlenduvörur Pappír, bækur og ritföng 132 Vefnaðarvörur og fatnaður . . .. .. 530 Hljóðfæri og leðurvörur . 7 Skófatnaður Rafmagnsvörur Byggingarvörur og smíðaefni . . . . 520 Úr, klukkur o. fl 4 Vörur til útgerðar Einkasöluvörur 450 84 372 Skip, vagnar, vélar . . 534 Osundurliðað 614 Verkfæri, búsáhöld o. fl 79 Samtals 7 413

x

Hagtíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.