Hagtíðindi

Volume

Hagtíðindi - 01.08.1936, Page 4

Hagtíðindi - 01.08.1936, Page 4
60 H A QTl Ð I N D I 1936 Samkvæmt þessu hefur útflutningurinn til júlíloka í ár verið 19.2 milj. kr. og er það 0.6 milj. kr. lægri upphæð heldur en á sama tíma í fyrra. Atvinnuleysi í Reykjavík í byrjun ágústmánaðar 1936. Við atvinnuleysisskráninguna í Reykjavík í byrjun ágústmánaðar (4.-5. ágúst) þ. á. voru skrásettir alls 245 manns. Þar af höfðu 17 vinnu, þegar skráning fór fram, en höfðu verið vinnulausir lengri eða skemmri tíma á undanförnum 3 mánuðum. 228 voru hinsvegar atvinnulausir, þegar skráning fór fram, og er það 26 mönnum færra en um sama leyti í fyrra. Síðan skýrslur hófust um þetta efni, hefur tala skráðra manna, er voru atvinnulausir þegar talning fór fram, verið svo hér segir: 1. febrúar 1. maí 1. ágúst 1. nóvember 1929 165 5 22 48 1930 39 3 )> 90 1931 525 59 106 623 1932 550 205 633 731 1933 623 268 226 569 1934 544 190 390 719 1935 599 432 252 510 1936 596 720 226 Eftir atvinnustétt skiftust atvinnuleysingjar, sem skráðir voru við SÍÖUStU Skráníngu, þanníg: Afvinnulausir t vinnu Samtals í ágústbyrjun í ágústbyrjun skráðir Verkamenn (eyrarvinna o. þ. h.) 213 16 229 Sjómenn 3 1 4 Iðnlærðir menn 12 » 12 Samtals 228 17 245 I verklýðs- eða iðnsléttarfélagi voru . . 224 7 231 Meðal skráðra atvinnuleysingja voru 2 konur. Eftir aldri, hjúskaparstétt og ómagafjölda var skiftingin þannig: Atvinnulausir í vinnu Samtals Aldur í ágústbyrjun í ágústbyrjun skráÐir 15—19 ára ..................... 13 » 13 20—29 — ..................... 42 1 43 30-39 — ..................... 42 6 48 40-49 — ..................... 37 4 41 50—59 — ..................... 50 4 54 60—69 — ..................... 29 2 31 70-79 — ..................... 15 » 15 Samtals 228 17 245

x

Hagtíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.