Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.05.1943, Blaðsíða 2

Hagtíðindi - 01.05.1943, Blaðsíða 2
38 HAGTÍ ÐINDI 1943 um eða tæpl. 5 °/o lægri heldur en í næsta mánuði á undan, en 37 o/o hærri heldur í maíbyrjun í fyrra. Matvöruvísitalan var 318 í byrjun maímánaðar. Er það 30 stigum (eða 9 o/o) lægra heldur en næsta mánuð á undan, og stafar það aðallega af niðurfærslu á verði á kjöti og mjólk samkv. ráðstöfunum ríkisstjórnarinnar. Matvöruvísitalan er nú 41 °/o hærri heldur en í maíbyrjun í fyrra. Eldsneytis- og Ijósmetisvísitalan er óbreytt frá næsta mánuði á und- an. Var hún 236 í maíbyrjun, og er það 16 °/o hærra heldur en í maíbyrjun í fyrra. Fatnaðarvísitalan hefur hækkað um 1 stig frá næsta mánuði á undan. Var hún 240 í maíbyrjun eða 42 °/o hærri heldur en í maíbyrjun í fyrra. Húsnæðisvísitalan hefur hækkað um 7 stig eða tæpl. 6 °/o samkvæmt hinni nýju húsaleiguvísitölu vorið 1943 (sjá greinina »HúsaIeiguvísitala vorið 1943« í síðasfa blaði Hagtíðinda). Húsnæðisvísitalan er nú 19°/o hærri en um sama leyli í fyrra. Vísitala fyrir liðinn »ýmisleg útgjöld* er óbreytt frá næsfu vísitölu á undan. Var hún 223 í maíbyrjun þ. á., eða 41 °/o hærri heldur en um sama leyti í fyrra. Inn- og útflutningur eftir mánuðum. Árin 1941 og 1942 og janúar—apríl 1943. Samkvæmt afhentum skýrslum úr Reykjavík og skeyfum tollyfirvalda utan Reykjavíkur hefir verðmæti innflutnings og útflufnings verið svo sem hér segir í hverjum mánuði árin 1941 og 1942 og í janúar—apríl 1943. Innflutningur Útflutningur 1941 1942 1943 1941 1942 1943 Janúar .................. 6 113 16 595 22 728 18 472 13 002 7 024 Febrúar ................. 8 328 13 841 12 803 18 507 14 833 7 846 Marz .................... 6 446 19 285 23 835 19 157 20 852 25 035 Apríl ................... 7 109 14 503 18 005 8 011 18 830 23 278 Jan.—apríl samtals 27 996 64 224 77 371 64 147 67 517 63 183 Maí ..................... 8 401 18 414 17 841 21 088 Júní.................... 12 143 20 834 17 629 17 697 Júlf ................... 11 223 18 159 11 373 14 715 Agúsf .................. 10 886 17 510 16 655 27 204 Seplember .............. 12 962 27 394 15 414 16 152 Október ............. 16427 24518 14032 17 114 Nóvember ............... 11 341 22 458 21 309 12 460 Desember................ 19 750 34 413 10 229 6 486 Samtals 131 129 247 924 — 188 629 200 433 —

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.