Hagtíðindi - 01.05.1945, Blaðsíða 8
52
HAGTÍÐINDl
1945
Erlendir íslenzkir
ríkisborgarar ríkisborgarar
Danm?rk ............... ) 341 398
ræreyjar ............... f
Noregur ................ 145 212
Þýzkaland............... 107 70
Kanada ................. 23 57
Bretland ................ 21 40
Svíþjóð ................. 24 22
Bandarikin .............. 3 33
Onnur lönd............. 26_________40___
Samtals 690 872
Þar af karlar 425 345
konar 265 527
Samtals
( 650
| 89
357
177
80
61
46
36
_66
1 562
770
792
Um 2/5 þeirra, sem fæddir voru erlendis, voru fæddir í Danmörku,
en rúml. 1/5 í Noregi.
Allur þorri þessara manna áiti heima í kauptúnum landsins, þar af
985 eða rúml. 3/s í Reykjavík einni, 367 í öðrum kaupstöðum og kaup-
túnum með yfir 300 íbúa, en aðeins 210ísveitum og smærri kauptúnum.
Af fæðingarstöðum þeirra, sem fæddir eru innanlands, má fá vitneskju
um flutningana innanlands, hver orðið hefur niðurstaðan af flutningum
heils mannsaldurs. Þá, sem engan fæðingarstað hafa tilgreint, verður að
láta liggja á milli hluta, enda eru þeir ekki svo margir, að það valdi
neinni verulegri skekkju. Þeir 119 866 manns, sem töldust fæddir innan-
lands, skiptast þannig eftir fæðingarstað og dvalarstað.
Fæddir Dvöldu
Reykjavík ........... 19 770 16.5% 37 206 31.í %
Aðrir kaupstaðir ..... 13760 11.5— 20 278 169 —
Kauptún (yfir 300 íb.) .. 12 890 10.7— 15 629 13 o —
Sveitir.............. 73 446 61.3— 46 753 39.0 —
Samtals 119866 100.0 % 119 866 100.0 %
Þessar tölur bera skýran vott um mannflutninga úr sveitum til bæj-
anna. í sveitum voru fæddir rúml. 3/5 landsmanna, en aðeins tæpl. 2/5 áttu
þar heima. Eftirfarandi yfirlit sýnir, hve mikið sveitirnar hafa misst og
hver flokkur bæjanna unnið við flutningana innanlands.
Aöfluííir umíram
burtflutta Af fæddum
Reykjavik .................... 17 436 88.2%
Aðrir kaupstaðir .............. 6 518 47.4 —
Kauptún (yfir 300 íb.) ......... 2 739 21.2 —
Sveitir ...................... -f- 26 693 :-36.3 —
RílíisprentsmiDjan Gufenberg.