Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.05.1955, Blaðsíða 1

Hagtíðindi - 01.05.1955, Blaðsíða 1
HAGTÍÐINDI GEFIN ÚT AF HAGSTOFU ÍSLANDS Vísitala framfærslukostnaðar í Reykjavík í byrjun maímánaðar 1955. Útg j aldaupphæð Vifitölur kr. 1950 « 100 Marz Maí Apríl Maí Apríl Maí 1950 1954 1955 1955 1955 1955 Matvörur: Kjöt 2 152,94 3 677,76 3 887,22 3 887,22 181 181 Fiskur 574,69 997,36 1 035,07 1 035,12 180 180 Mjólk og feitraeti 2 922,00 4 219,19 4 222,19 4 222,19 144 144 Komvörur 1 072,54 1 919,46 1 803,92 1 804,10 168 168 Garðávextir og aldin 434,31 639,39 572,34 572,79 132 132 Nýlenduvörur 656,71 1 364,11 1 423,11 1 419,02 217 216 Samtals 7 813,19 12 817,27 12 943,85 12 940,44 166 166 Eldsneyti og ljósmeti 670,90 1 361,04 1 541,46 1 541,46 230 230 Fatnaður 2 691,91 5 119,08 5 112,26 5 134,79 190 191 Húsnœði 4 297,02 4 844,42 4 976,70 4 976,70 116 116 Ýmisleg útgjöld 2 216,78 3 873,42 4 006,36 4 010,32 181 181 Alls 17 689,80 28 015,23 28 580,63 28 603,71 162 162 Aðalvísitölur 100 158 162 162 Aðalvísitalan í byrjun maí 1955 var 161,7 stig, sem liækkar í 162. í apríl- byrjun var hún 161,6, sem hækkaði einnig í 162. Breytingar í aprílmánuði voru þessar: í malvÖTuflokknum urðu því nær engar breytingar, en í fatnaðarflokknum varð liækkun, sem olli rúmlega 0,1 stigs vísitöluliækkun. í öðrum flokkum voru breytingar ekki teljandi, og eldsneytisflokkurinn og húsnœðisliðurinn eru óbreyttir. Kaupgjaldsvísitala fyrir mánuðina júní—ágúst 1955 er 151 stig eða óbreytt frá því, sem var undangengna þrjá mánuði. Samkvæmt liinum nýju kjarasamn- ingum verður verðlagsuppbót á kaup þessa mánuði greidd eftir vísitölu 161, þ. e. samkvæmt kaupgjaldsvísitölu að viðbættum 10 stigum, en það er sama og greitt er á tímabilinu 29. apríl til maíloka þ. á. Að öðru leyti vísast til greinargerðar á næstu blaðsíðu um þessa samninga. Verðlagsuppbótin til opinberra starfsmanna verður til 1. júlí næstkomandi greidd á sama liátt og hingað til, samkvæmt kaupgjaldsvísitölu að viðbættum 10

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.