Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.05.1955, Blaðsíða 15

Hagtíðindi - 01.05.1955, Blaðsíða 15
1955 HAGTlÐINDI 59 hinna raunverulegu tekna frá 1951 til 1953, þarf að taka tillit til verðlagsbreytinga á þessu tímabili, en þar er ekki annar mælikvarði fyrir hendi en framfærsluvísi- talan, sem ýmissa hluta vegna er hæpið að nota til slíks samanburðar. Þó skal gerð grein fyrir þeim niðurstöðum, sem fást, ef breytingar framfærsluvísitölunnar frá 1951 til 1953 eru notaðar sem mælikvarði í þessu sambandi. Ársmeðaltal fram- færsluvísitölunnar var 140,5 árið 1951, 157,8 1952 og 157,0 1953. Samkvæmt því hafa raunverulegar tekjur einstaklinga verið því nær hinar sömu 1951 og 1952, en 22% hærri 1953 en hin tvö árin. Þó að þessi tala sé sjálfsagt of há, er augljóst, að tekjurnar hafa hækkað verulega frá 1952 til 1953, vegna mikillar vinnu á vegum varnarliðsins, bæði beint og óbeint, svo og vegna stóraukinnar fjárfestingar á seinni hluta þessa þriggja ára tímabils. Tekjuaukningin hefur aðallega orðið í formi mikillar vfirvinnu kaupþega og gróða hjá þeim, sem reka viðskipti fyrir eigin reikning. Tölur þær, sem hér eru birtar, geta gefið tilefni til ýmiss konar misskilnings, og er því æskilegt, að þær séu notaðar með varfærni. T. d. skal það skýrt tekið fram, að tölurnar segja ekkert um afkomu einstakra stétta þessi ár, heldur snerta þær afkomu þjóðarinnar í lieild einvörðungu. Hins vegar fela þær í sér allmerkan fróðleik um afkomu manna eftir landssvæðum, bæði hvað snertir tekjur á íbúa þessi ár og breytingar þeirra innbyrðis eftir umdæmum og svæðum. Taflan skýrir sig að mestu sjálf í því efni. Aðeins skal tekið fram, að til þess að tölur töflunnar fyrir einstaka staði verði í samræmi við fyrr nefndar heildartekjur einstaklinga árin 1951-—1953 (sjá bls. 57 neðst) og tölurnar verði réttari til samanburðar milli ára, þarf að hækka tölur tveggja fyrri áranna um 4% og tölurnar 1953 um 7%. Útfluttar vörur, eftir löndum. Janúar—apríl 1955. Tonn 1000 kr. Tonn 1000 kr. Saltfískur þurrkaður 4 181,0 32 619 Skreið 1 507,3 14 128 Ítalía 1,9 9 Bretland 926,1 8 882 Spánn 853,9 6 145 Danmörk 36,0 213 Brasilía 3 056,4 24 594 Holland 119,4 1 028 Kúba 164,3 1 027 Ítalía 137,0 1 565 Brezkar nýl. í Ameríku . 4,5 18 Noregur 81,4 757 Úrúguay 100,0 826 Vestur-Þýzkaland 7,9 84 Brezkar nýl. í Afríku .. 154,9 1 192 Saltfiskur óvcrkaður 9 297,3 37 783 Franskar nýl. í Afríku . 44,6 407 Belgía Ðretland 1,3 356,7 7 1 061 ísfískur 447,3 642 Danmörk 300,8 973 Austur-Þýzkaland 447,3 642 Crikkland Ilolland ítalia Noregur Svíþjóð Vestur-Þýzkaland Bandaríkin Egyptaland 394,1 4,2 6 355,2 1 103,2 201,4 30,4 100,0 450,0 1 420 22 26 874 4 231 816 106 449 1 824 Freðfiskur Frakkland Sovétríkin Svíþjóð Tékkóslóvakía Bandaríkin ísrael önnur lönd (2) 13 567,8 455.9 4 883,7 93,5 2 360,5 5 008,4 759.9 5,9 80 320 2 519 25 643 770 14 430 32 731 4 176 51 Þunnildi söltuð 1485,1 4 691 Rækjur og humar, fryst . 10,0 367 Ítalía 1 485,1 4 691 Bandaríkin 10,0 367

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.