Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.09.1955, Síða 6

Hagtíðindi - 01.09.1955, Síða 6
102 HAGTÍÐINDl 1955 1953 1954 millj. kr. millj. kr. 15. Farmgjöld ísienzkra skipa í millilandaflutningum 46,6 51,2 16. Fargjöld útlendinga með íslenzkum skipum 1,8 1,6 17. Leiga á íslenzkum skipum 0,1 - 18. Tekjur af erlendum skipum (hafnargjöld o. fl.) 24,4 17,9 19. Tekjur íslenzkra flugvéla 12,6 21,7 20. Erlend framlög vegna flugumferðarstjórnar 7,5 8,0 21. Olíusala til erlendra flugfélaga 19,5 19,5 22. Tekjur af flutningum innanlands o. fl 16,6 16,9 23. Tjónabætur frá erlendum tryggingarfélögum 32,0 32,4 24. Vaxtatekjur frá útlöndum 2,0 3,6 25. Tekjur af erlendum sendiráðum 6,0 6,3 26. Tekjur vegna varnarliðsins (sbr. gjaldalið 2) 268,6 266,0 27. Tekjur pósts og síraa 2,8 2,9 28. Ýmislegt 9,5 8,4 Samtals 1 159,0 1 304,7 Creiðsluballi 103,5 23,7 Alls 1 262,5 1 328,4 B. Gjafarfé. 1953 millj. kr. 1954 millj. kr. 1. Gjafarfé í dollurum 34,4 12,5 2. Gjafarfé í Evrópugjaldeyri 69,4 AUs 103,8 12,5 C. Fjármagnshreyfingar. 1953 1954 Til útlanda millj. kr. millj. kr. 1. Afborganir af lánum einkaaðilja 16,3 4,4 2. Fyrirframgreiðslur fyrir skip, ókomin í árslok 10,0 5,0 3. Aukning á lausafé einkaaðilja, nettó 25,0 15,0 4. Afborganir af lánum opinberra aðilja 8,2 5,4 5. Aukning á erl. verðbréfaeign Landsbankans - 70,0 6. Aukning á innstæðum banka, nettó 42,7 - 7. Utflutningur á árinu, ógreiddur í árslok 14,4 - Samtals 116,6 99,8 Mismunur (umfram fé frá útlöndum) 7,6 21,1 AUs 124,2 120,9 1953 1954 Frá útlöndum millj. kr. millj. kr. 8. Lántökur einkaaðilja 16,4 10,8 9. Útflutningur fyrri ár, greiddur á árinu 10,0 14,4 10. Fyrirframgreiðslur fyrri ár fyrir skip innflutt á árinu 5,0 10,0 11. Lántökur opinberra aðilja (lánsfé notað á árinu) 38,1 28,1 12. Minnkun á innstæðum banka, nettó - 57,6 13. Fyrirframgreiðslur fyrri ár af M.S.A. fé, notaðar á árinu ... 54,7 AUs 124,2 120,9 Ef öll kurl hefðu komið til grafar og nákvæmar upplýsingar væru fyrir hendi, hefði mismunurinn á fjármagnshreyfingunum að viðbættu gjafarfé orðið jafnmikill og greiðsluhallinn og vegið upp á móti honum. En í yfirlitinu hefur hallinn orðið 9,9 millj. kr. lægri 1954 og 7,9 millj. kr. lægri 1953. Þegar byggt er á áætlunum að nokkru leyti, er þess ekki að vænta, að fullur jöfnuður náist. A. Vörur og þjónusta. Innflutningurinn (1 og 2) er talinn á f.o.b. verði, þ. e. a. s. verði í útflutnings- landinu. í verzlunarskýrslunum er f.o.b. verðið tekið upp af tollskýrslum innflytj-

x

Hagtíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.