Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.10.1958, Blaðsíða 2

Hagtíðindi - 01.10.1958, Blaðsíða 2
114 HAGTlÐINDI 1958 kr. 1,90 á kg. Niðurgreiðslur á verði landbúnaðarvara lialdast að mestu óbreyttar á magnseiningu. Sumarverð á ýsu, slægðri og liausaðri, sem gildir áfram fyrst um sinn, hækkaði úr kr. 4,00 í kr. 4,90 á kg. Verð á nýjum þorski, slægðum og hausuðum, hækkaði úr kr. 2,95 í kr. 3,80 á kg, á nýjum þorskflökum án þunnilda úr kr. 6,75 í kr. 8,50 á kg. Verð á öðrum nýjum fiski hækkaði samsvarandi. Verð á saltfiski hækkaði úr kr. 7,00 í kr. 9,00 á kg. Verð á franskbrauði (0,5 kg) hækkaði úr kr. 3,90 í kr. 4,00 og verð á kaffi- brauði liækkaði smávægilega. — Lítils háttar verðlækkun varð á kaffi, brenndu og möluðu, eða úr kr. 43,60 í kr. 43,00 á kg. Aðrar breytingar voru ekki teljandi í matvöruflokknum. Fatnaðarflokkurinn liækkaði sem svarar 0,7 vísitölustigum, og smávægilegar hækkanir urðu í eldsneytisflokknum og flokknum „ýmisleg útgjöld11. Skuldir ríkissjóðs 1940—1957. Árslok Ríkisskuldir Eignir umfram skuldir Innlendar Erlendar Geymt fé Samtals Fasta- skuldir Lausa- skuldir Fasta- skuldir Lausa- skuldir ónot. fjár- veitingar Annað Þús. kr. Þús. kr. Þús. kr. Þús. kr. Þús. kr. Þús. kr. Þús. kr. Þús. kr. 1940 5 004 657 47 905 1 247 32 485 55 330 29 249 1941 14 807 1 182 33 015 2 293 13 269 1 653 66 219 36 708 1942 14 337 1 898 29 208 3 603 17 423 13 939 80 408 61 605 1943 13 291 2 345 25 915 5 642 10 734 7 995 65 922 90 937 1944 22 087 2 274 18 983 7 389 10 272 7 202 68 207 103 934 1945 20 911 2 299 6 707 3 809 11 597 9 706 55 029 130 816 1946 24 288 12 508 6 105 2 429 8 933 11 465 65 728 164 821 1947 22 794 80 637 5 536 323 8 562 12 222 130 074 156 329 1948 67 798 91 699 17 311 1 553 7 310 12 708 198 379 180 157 1949 102 138 114 690 30 598 945 8 447 11 794 268 612 187 424 1950 126 709 91 301 106 888 550 11 108 19 541 356 097 244 214 1951 123 842 78 590 192 025 5 805 9 301 41 354 450 917 371 935 1952 120 882 75 635 221 773 4 822 8 072 59 021 490 205 433 477 1953 110 901 71 009 216 843 1 826 7 315 65 603 473 497 521 013 1954 104 128 68 117 212 890 1 116 13 393 73 464 473 108 622 290 1955 98 236 103 382 208 165 1 618 20 244 79 119 510 764 803 035 1956 92 813 89 558 199 001 1 918 19 888 43 332 446 510 938 668 1957 118 882 87 558 191 080 1 908 26 993 1 50 611 477 032 I 054 637 1) Þar af 1 013 þús. kr. stóreignaskattur, greiddur með verðbréfum og peningum. Tilsvarandi upphœðir hafa numið: Árslok 1956 1 009 þús. kr., árslok 1955 41 535 þús. kr., árslok 1954 41 300 þús. kr., árslok 1953 43 387 þús. kr., árslok 1952 39 340 þús. kr., árslok 1951 17 772 þús. kr. og árslok 1950 0 þús. kr. Aths. Á árinu 1957 var ekki um að rœða neinar nýjar lántökur ríkissjóðs sjálfs, hvorki innanlands né erlendis. Hækkun innlendra fastaskulda 1957 stafar af því, að vissar lausaskuldir 1956 voru taldar fastaskuldir 1957. Er hér um að ræða 32 518 þús. kr., sem fastaskuldir 1957 hefðu verið lægri og lausaskuldir hærri, ef þessi tilfærsla hefði ekki átt sér stað.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.