Hagtíðindi

Ukioqatigiit

Hagtíðindi - 01.02.1959, Qupperneq 1

Hagtíðindi - 01.02.1959, Qupperneq 1
H A Alþingi »rfc. (a) G T Ð I N D I GEFIN ÚT AF HAGSTOFU ÍSLANDS 4 4. árgangur Nr. 2 F ebrúar 1959 Vísitala framfærslukostnaðar í Reykjavík hinn 6. febrúar 1959. Útgjaldaupphæð Víaitölur kr. 1950 - 100 Marz Febrúar Janúar Febrúar Jan. Febr. 1950 1958 1959 1959 1959 1959 Matvörur: Kjöt 2 152,94 4 597,55 4 597,15 4 295,84 214 200 Fiskur 574,69 1 182,75 1 511,92 1 511,85 263 263 Mjólk og feitmeti 2 922,00 4 971,64 5 409,55 5 113,43 185 175 Komvörur 1 072,54 2 264,15 2 576,38 2 505,67 240 234 Garðávextir og aldin 434,31 624,42 661,02 626,66 152 144 Nýlenduvörur 656,71 1 743,88 1 798,04 1 770,24 274 270 Samtals 7 813,19 15 384,39 16 554,06 15 823,69 212 203 Eldsneyti og Ijósmeti 670,90 1 683,80 2 073,98 2 073,98 309 309 Fatnaður 2 691,91 6 147,70 7 285,70 7 225,00 271 268 Húsnæði 4 297,02 5 358,12 5 587,20 5 465,57 130 127 Ýmisleg útgjöld 2 216,78 5 173,44 5 925,03 5 844,74 267 264 Alis 17 689,80 33 747,45 37 425,97 36 432,98 212 206 Aðalvísitölur 100 191 212 206 Samkvæmt fyrirmælum 2. mgr. 3. gr. laga nr. 1/1959, um niðurfærslu verð- lags og launa o. fl., er vísitala framfærslukostnaðar í febrúar 1959 miðuð við verð- lag hinn 6. febrúar. Aðalvísitalan í byrjun febrúar 1958 var 206,0 stig. í janúarbyrjun var hún 211,6 stig, sem hækkaði í 212 stig. Breytingar á tímabilinu 2. janúar—6. febrúar voru þessar belztar: Matvöruflokkurinn lækkaði sem svarar 4,1 vísitölustigi. Verð á kindakjöti (súpukjöt, 1. verðfl.) lækkaði vegna laga nr. 1/1959, um niðurfærslu verðlags og launa, úr kr. 23,40 í kr. 22,20 á kg, verð á saltkjöti og hangikjöti lækkaði um sömu upphæð á kg, og verð á unnum kjötvörum samsvarandi. Verð á nýmjólk í flöskum lækkaði af sömu ástæðu úr kr. 3,40 í kr. 3,17 á lítra (verð á mjólk í lausu máh úr kr. 3,20 í kr. 2,97), og verð á mjólkurbússmjöri gegn miðum úr kr. 46,60 í kr. 42,80 á kg. Aðrar mjólkurafurðir lækkuðu til samræmis. Vísitölulækkun vegna lækkunar á verði landbúnaðarvara var alls 3,3 stig. Verð á smjörlíki gegn miðum lækkaði af sömu ástæðu úr kr. 8,50 í kr. 8,30 á kg, verð á kaffi brenndu og möluðu úr kr. 43,00 í kr. 41,00 á kg, og verð á brauðum sem hér segir: Rúgbrauð (1,5 kg)

x

Hagtíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.