Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.02.1959, Síða 6

Hagtíðindi - 01.02.1959, Síða 6
18 HACTlÐINDI 1959 Imiflutningur nokkurra vörutegunda. Janúar 1959. Magnseiningin Janúar 1958 Janúar 1959 er tonn fyrir nllar vörurnar, nema timbur, Magn Magn Þús. kr. sem talið er í þús. teningsfeta. Kornvörur, að mestu til manneldis 1 626,0 2 920 2 241,2 4 473 Fóðurvörur 1 498,9 1 983 1 297,2 1 918 Sykur 947,4 2 946 1 221,8 3 006 Kaffi 40,7 682 18,1 269 Aburður 110,0 150 0,1 1 Kol 6 936,2 2 993 2 567,6 1 093 Salt (almennt) 2 321,7 514 191,0 81 Brennsluolía o. fl 96,3 153 2 904,1 1 573 Bensín 4,1 13 888,8 608 Smurningsolía 340,4 1 068 463,2 1 739 Sement 9 117,9 3 118 - - Timbur (þús. teningsfet) 98,3 2 480 82,6 2 637 Járn og stál 1 403,5 4 064 1 679,7 4 666 Skip - - - Vísitala byggingarkostnaðar fyrir marz—júní 1959. Hagstofan hefur reiknað út vísitölu byggingarkostnaðar eftir verðlagi í febrúar- mánuði 1959, en hún gildir fyrir tímabilið 1. marz—30. júní 1959. Reyndist vísi- talan vera 133 stig, miðað við grunntöluna 100 binn 1. okt. 1955, en það jafngildir 1289 stigum eftir eldri grundvellinum (1939 = 100). Vísitala byggingarkostnaðar í október 1958 var, að því er snertir launakostnað, miðuð við þá gildandi kaupgreiðsluvísitölu, 185 stig. í mánuðunum desember 1958 og janúar 1959 gilti kaupgreiðsluvísitala 202, en frá og með 1. febrúar 1959 varð kaupgreiðsluvísitalan 175 stig, vegna ákvæða laga nr. 1/1959, um niðurfærslu verð- lags og launa. Er því vísitala byggingarkostnaðar í febrúar 1959 miðuð við þá kaupgreiðsluvísitölu að því er snertir beinan launakostnað í vísitölunni. Lækkun kaupgreiðsluvísitölu úr 185 stigum í 175 stig svarar til 5,4 % lækkunar launa, og hefði því mátt búast við þeirri lækkun frá því í október 1958 á þeim bðum vísi- tölu byggingarkostnaðar, sem eru lireinir vinnuliðir. Svo er þó ekki. Fjórir fyrstu liðirnir í töflunni bér á eftir eru hreinir vinnuliðir eða því sem næst, en lækkun þeirra í lieild er ekki nema 3,9 %. Ástæða þessa misræmis er aðallega sú, að meist- araálag á útselda vinnu var frá 1. febrúar 1959 hækkað til þess að jafna það, að verð á útseldri vinnu var ekki hækkað til samræmis við bækkun kaupgreiðslu- vísitölu í 202 stig. — Efnisliðir vísitölunnar breyttust tiltölulega lítið, en þó varð nokkur bækkun á burðum og gluggum og fleiri Uðum. Vegna verðhækk- ana, sem koma til mótvægis lækkun launakostnaðar í kjölfar niðurfærslu launa, er nettólækkun vísitölunnar frá október 1958 til febrúar 1959 ekki nema 1,3 stig, eða um 1 %. Eftirfarandi yfirlit sýnir byggingarkostnað „vísitölubússins“ 1. okt. 1955

x

Hagtíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.