Hagtíðindi

Årgang

Hagtíðindi - 01.02.1959, Side 15

Hagtíðindi - 01.02.1959, Side 15
1959 HAGTlÐINDI 27 Fólksbifreidar (frh.): 18. Mercedes-Benz 186 M % Vörubifreiðar (frh.): 18. Diamond-T 39 0,7 % 19. Volvo 169 1,3 „ 19. Ifa Horch 34 0,6 „ 20. Chrysler 167 1,3 „ 20. Morris 34 0,6 „ 21. Morris 167 1,3 „ 21. Opel 34 0,6 „ 22. Kaiser 154 1,2 „ 22. Fiat 33 0,6 ,. 23. Pobeta 153 1,2 „ 23. Volkswagen 31 0,6 „ 24. Standard 133 1,0 „ 24. Scania Vabis 29 0,5 „ 25. Mercury 111 0,8 „ 25. Willy-Overland 29 0,5 „ 26. De Soto 110 0,8 „ 26. Aðrar tegundir (72) ... 384 7,0 „ 27. Pontiac 28. Aðrar tegundir (69) 110 1 047 0,8 „ 7,9 „ Samtals 5 547 100,0 % Samtals 13 260 100,0 % Af fólksbifreiðum í árslok 1958 var 321 almenningsbifreið, eða með fleiri sætum en fyrir 6 farþega. Þar af voru 86 Ford, 56 Volvo, 50 Cbevrolet, 27 Dodge og 23 Mercedes-Benz. Af vörubifreiðunum voru 1 145 með fleiri en 1 sæti fyrir far- þega og því jafnframt ætlaðar fyrir mannflutninga. Af þessum bifreiðum voru 324 Cbevrolet, 218 Ford og 197 Volvo. Þess skal getið til skýringar, að svo nefndar ,,stationsbifreiðar“ eru í þessari skýrslu taldar með fólksbifreiðum. Sendiferðabifreiðar eru aftur á móti taldar með vörubifreiðum, líka þær sendiferðabifreiðar, sem bafa verið umbyggðar til fóllcsflutninga eftir að þær komu til landsins. Réttara væri að telja þessar umbyggðu bifreiðar með fólksbifreiðum, en því verður ekki við komið, vegna þess að orðið hefur að miða flokkun þá, sem bér er um að ræða, við ásigkomulag bifreiða við komu þeirra til landsins. Af mótorbjólum voru 44 tegundir. Flest voru Vespa 57, BSA 46 og Ariel 38. Tala bifreiða hefur verið þessi undanfarin ár: í úrslok 1949 1950 1951 1952 1953 1954 1955 1956 1957 1958 Fólksbifreiðar 6163 6327 6420 6559 6846 7508 10140 mio 12267 13260 Vörubifreiðar 4445 4389 4214 4215 4370 4685 5471 5473 5535 5547 Samtals 10608 10716 10634 10774 11216 12193 15611 16583 17802 18807 Auk þess mótorhjól 503 460 427 294 292 291 332 328 321 316 Vegamálaskrifstofan hefur einnig sundurbðað allar bifreiðar eftir aldri þeirra. Er bér yfirlit um þá sundurliðun: Fólksbifreiðar með 6 eða fœrri Almennings- Vðru- Bifreiðar sœtum f. farþ. bifreiðar Samtals bifreiðar alls Innan 5 ára ............... 6 151 96 6 247 1 462 7 709 41,0 % 5— 9 ára ............... 1 503 56 1 559 481 2 040 10,8 „ 10—14 — ................... 3 316 85 3 401 1 896 5 297 28,2 „ 15—19 — ................... 1 468 81 1 549 1 362 2 911 15,5 „ 20—24 — ................ 403 3 406 175 581 3,1 „ 25 ára og yfir ......... 98 - 98 171 269 1,4 „ Samtals 12 939 321 13 260 5 547 18 807 100,0 „ Meðalaldur bifreiðanna var sem bér segir í árslok 1958: Vörubifreiða 11,4 ár, almenningsbifreiða 9,6 ár og almennra fólksbifreiða 8,1 ár. Meðalaldur bifreiða £ árslok 1957 var sem bér segir: Vörubifreiða 10,8 ár, almenningsbifreiða 9,0 ár og almennra fólksbifreiða 7,9 ár.

x

Hagtíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.