Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.02.1961, Blaðsíða 9

Hagtíðindi - 01.02.1961, Blaðsíða 9
1961 HACTlSINDI 21 Skipastóll landsins haustið 1960. Eftirfarandi tafla um skipastól landsins í október 1960 er gerð eftir útdrætti úr 6kipaskránni, sem birt er í Sjómannaalmanakinu fyrir 1961. Gufuilcip Mótorskip Samtals Lestir Lestir Lestir Lestir Lestir Lestir Stœrð Tala brúttó nettó 1 ala brúttó nettó Tala brúttó nettó 5000 lestir og meira ... 1 11 488 6 610 í 11 488 6 610 2000—4999 lestir - - - 9 26 026 14 458 9 26 026 14 458 1000—1999 - - - - 8 12 164 6 310 8 12 164 6 310 500— 999 - 35 23 502 8 583 23 17 790 6 782 58 41 292 15 365 100— 499 - 6 1 406 507 93 15 795 6 128 99 17 201 6 635 50— 99 - - - - 226 14 733 5 220 226 14 733 5 220 30— 49 - - - - 106 4 208 1 548 106 4 208 1 548 12— 29 - - - - 168 3 169 1 382 168 3 169 1 382 Samtals yfir 12 lestir .. 41 24 908 9 090 634 105 373 48 438 675 130 281 57 528 Undir 12 lestum - - - 145 1 020 545 145 1 020 545 Alls 1960 41 24 908 9 090 779 106 393 48 983 820 131 301 58 073 1959 42 24 749 9 008 719 93 141 44 487 761 117 890 53 495 1958 43 25 406 9 245 704 87 960 42 458 747 113 366 51 703 Skipin skiptast þannig eftir notkun: Gufuskip Mótorskip Samtals Notkun Tala Lestir brúttó Tala Lestir brúttó Tala Lestir brúttó Botnvörpuskip 35 23 215 25 13 243 60 36 458 önnur fiskiskip yfir 100 lestir 5 1 407 69 9 450 74 10 857 Fiskiskip 30—99 lestir - - 329 18 766 329 18 766 — undir 30 lestum - - 305 4 090 305 4 090 Fiskiskip alls 40 24 622 728 45 549 768 70 171 Farþegaskip _ _ 7 7 796 7 7 796 Vöruflutningaskip - - 21 35 758 21 35 758 Olíuflutningaskip - - 4 13 878 4 13 878 Feriur - - 2 502 2 502 Varð- og björgunarskip - - 8 2 612 8 2 612 Dráttarskip - - 2 193 2 193 Dýpkunarskip 1 286 - - 1 286 önnur skip - - 7 105 7 105 Samtals 41 24 908 779 106 393 820 131 301 Skipum hefur fjölgað um 59 frá árinu á undan, og brúttólestatalan hefur hækkað um 13 411 lestir. Frá hausti 1959 til hausts 1960 voru 18 skip tekin af skipaskrá, að rúm- lestatölu 1987 lestir. Stærst þeirra voru tvö skip, sem sukku ,Drangajökull, 621 lest, og Straumey, 311 lestir, og togarinn Gyllir, 369 lestir, sem seldur var til niðurrifs. Hin skipin fórust eða eyðilögðust á annan hátt. Frá 1959 til 1960 bættust við 77 skip, samtals 15 389 lestir brúttó. Þar á meðal voru vöruflutningaskipin Brúarfoss, 2 339 Iestir, og Laxá, 459 lestir, farþegaskipið Herjólfur, 516 lestir, og varðskipið Óðinn, 882 lestir. Fimm nýir díseltogarar bættust við á árinu, samtals 4 833 lestir, einn eldri gufutogari, 639 lestir, og tvö togskip, 249 lestir hvort. Enn fremur 25 fiskibátar stærri en 100 lestir, samtals 3 443 lestir. Skip 12—99 lestir, sem við bættust, voru 23 að tölu, samtals 1 665 lestir, allt fiskiskip. Skip minni en 12 lestir voru 17 talsins, sam- tals 115 lestir. Þar af voru 8 skip, sem byggt hafði verið yfir, en voru áður opin og því ekki á skipaskrá. — Tvö skip voru stækkuð á árinu, og nam stækk- unin alls 9 rúmlestum.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.