Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.02.1961, Blaðsíða 11

Hagtíðindi - 01.02.1961, Blaðsíða 11
1961 BAGTÍÐINDI 23 Sparisjóðsinnstæðuféð óx á árinu um 102,8 millj. kr. og hlaupareikningsinn- stæður hækkuðu um 26,9 millj. kr. Síðar nefndar innstæður eru mjög breytilegar frá degi til dags. Á móti innlánsaukningunni var eignamegin um að ræða hækkun á víxlum, um 65,8 millj., og hækkun skuldabréfa og verðbréfa, um 42,0 millj. kr. Eign sparisjóðanna af handbæru fé (inneign í bönkum og peningar í sjóði) hækkaði á árinu úr 84,2 millj. kr. í 92,6 millj. kr. og var 12,2% af samanlögðum eignum allra sparisjóðanna í árslok 1959. Tekjuafgangur af rekstri sparisjóðanna, miðað við meðaltal af eignum í árs- byrjun og árslok, var 0,9% árin 1957 og 1958, hvort um sig, en 1,0% árið 1959. Tilsvarandi tala 1939 var 1,7%. Á tímabilinu 2. apríl 1952—1959 voru innlánsvextir bankanna sem hér segir: Vextir af almennu sparifé 5%, vextir af sparifé með 6 mánaða uppsagnarfresti 6%, og vextir af fé, sem bundið er til 10 ára, 7%. Vextir af fé í ávísanabókum voru 2V2% til 1. júlí 1956, en frá þeim tíma voru þeir 4%, reiknaðir af lægstu innstæðu á hverju 10 daga tímabili, þ. e. frá 1.—10., 11.—20. og 21. til loka hvers mánaðar. — Sparisjóðirnir hafa yfirleitt haft sömu innlánsvexti og bankarnir. Hér fer á eftir yfirlit um spariinnlán, heildarútlán (að meðtalinni verðbréfa- eign) og niðurstöðutölu efnahagsreiknings í árslok 1959 hjá 10 stærstu sparisjóð- unum, miðað við upphæð spariinnlána (í þús. kr.): Sp ari- Hcildar- Niðurst.tala innlán útlán efnahagsreikn. Verzlunarsparisjóðurinn, Rvík 113 585 136 916 157 437 Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis 103 704 104 014 110 495 Sparisjóðurinn í Keflavík 46 633 50 904 59 055 Sparisjóður Hafnarfjarðar 198 48 193 55 210 Samvinnusparisjóðurinn, Rvík 37 538 35 725 38 363 Sparisjóður Akraness 33 094 38 353 44 191 „ Mýrasýslu, Borgamesi 25 810 28 426 33 741 „ Akureyrar 540 19 077 22 437 „ Glœsibœjarhrepps, Akureyri 16 594 12 843 17 595 „ Sauðárkróks 12 948 13 396 17 881 Sparisjóðsfé í innlánsstofnunum hefur í lok áranna 1939 og 1955—1959 alls numið sem hér segir (í millj. kr.): 1939 1955 1956 1957 1958 1959 Bankar 55,6 908,1 982,5 1 073,6 1 185,7 1 356,4 Sparisjóðir 14,2 268,1 337,9 420,9 520,2 623,1 Söfnunarsjóður íslands 4,5 15,3 16,1 16,7 17,0 17,6 Innlánsdeildir kaupfélaga . .. 1,9 110,2 139,4 164,8 197,6 233,6 Samtals 76,2 1 301,7 1 475,9 1 676,0 1 920,5 2 230,7 Farþegaflutningar til landsins og frá því árin 1957—1960. Eftirfarandi yfirlit eru samin eftir skýrslum, sem útlendingaeftirlitið hefur gert um farþegaflutninga til landsins og frá því: Farþegar frá útlöndum. Útlendingar íslendingar Með Með Með Með skipum flugvélum Samtals skipum flugvélum Samtals Alls 1957 .................................. 2 772 6 507 9 279 2 141 6 717 8 858 18 137 1958 .................................. 2 785 7 326 10 111 2 282 5 957 8 239 18 350 1959 .................................. 3 275 9 021 12 296 2 811 6 901 9 712 22 008 1960 .................................. 2 894 9 912 12 806 2 772 6 719 9 491 22 297

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.