Hagtíðindi

Volume

Hagtíðindi - 01.12.1965, Page 4

Hagtíðindi - 01.12.1965, Page 4
252 HAGTÍÐINDI 1965 Innflutniiigur nokkurra vörutegunda. Janúar—nóvember 1965. Magnseining: Þúb. teningsfet fyrir timbur Janúar—nóv. 1964 Nóvember 1965 Janúar—nóv. 1965 vélnr, flugvélur og skip, en tonn fyrir allar Magn Þús. kr. Magn Þús. kr. Magn | Þús. kr. aðrar vörur Kornvörur til manneldis 11 819,3 68 906 1 507,8 9 220 11 796,9 66 990 Fóðurvörur 29 406,3 118 143 5 134,6 23 756 28 912,1 130 532 Strásykur og molasykur 10 207,7 86 201 773,4 3 300 9 290,8 43 076 Kaffi 1 668,2 67 078 367,1 14 048 1 876,6 75 665 Avextir nýir og þurrkaðir 5 333,4 65 530 544,5 7 069 5 187,7 68 484 Fiskinct og -slöngur úr gerviefnum 714,6 137 227 42,1 7 705 986,2 167 975 önnur veiðarfœri og efni í þau ... 1 406,9 63 842 55,6 3 879 982,5 59 715 Salt (almennt) 48 095,7 29 945 690,2 597 47 921,8 31 135 Steinkol 11 833,8 12 835 3 279,5 3 947 7 025,6 7 945 Flugvélabenzín 7 046,3 17 633 3 588,9 9 604 11 961,5 30 746 Annað benzín 33 692,6 44 435 - - 38 356,8 45 877 Þotueldsneyti 1 409,8 2 001 - - 6 545,7 9 304 Gasolía og brennsluolía 292 162,4 291 044 5 963,8 4 879 290 075,1 262 403 Hjólbarðar og slöngur 690,5 40 413 148,3 9 432 1 043,3 63 737 Timbur 1 865,5 145 518 156,7 16 623 1 884,7 172 597 Rúðugler 2 005,9 20 903 167,9 1 839 1 947,7 44 441 Steypustyrktarjárn 3 133,8 14 956 384,3 1 706 2 551,9 12 279 Þakjárn 2 630,9 19 456 307,0 3 127 2 615,9 21 311 Miðstöðvarofnar 678,4 6 811 209,3 2 279 929,9 10 090 Hjóladráttarvélar 640 44 526 60 4 439 646 49 312 Almenningsbifreiðar 8 1 060 3 523 26 4 291 Aðrar fólksbifreiðar 2 656 122 789 168 8 052 2 412 119 547 Jeppabifreiðar 434 37 260 63 5 914 556 48 468 Sendiferðabifreiðar 142 8 040 8 490 133 7 648 Vörubifreiðar 228 43 164 16 3 606 276 59 126 Flugvélar 7 237 966 - - 9 266 140 Farskip 3 98 252 - - 3 103 202 Fiskiskip 23 244 635 - - 9 98 089 önnur skip . - - 1 535 Skipakomur á íslenzkar hafnir, vöruflutningar með skipum og aflamagn á einstökum útgerðarstöðum 1963 og 1964. í nóvemberblaði Hagtíðinda 1964 voru birtar töflur um skipakomur á ein- stakar hafuir, vöruflutninga með skipum o. fl. fyrir árin 1962 og 1963, og nú er bætt þar við árinu 1964, í sama formi. Ymsar dreifðar upplýsingar um skipakomur og vöruflutninga er t. d. að finna í ársskýrslum skipaútgerða, Árbók Reykjavíkur, árbókum Landsbankans og síðar í Fjármálatíðindum, prentuðum skýrslum Hagstofunnar um skipakomur 1913— 1917, fjölrituðu áliti samgöngumálanefndar 1958, skýrslum héraðsdómara til end- urskoðunardeildar fjármálaráðuneytisins og inn- og útflutningsskýrslum Hag- stofunnar. Töflur þær, sem hér birtast, eru byggðar á ýmsum heimildum, sem getið er í skýringum við hverja töflu sérstaklega. Til þess að gefa hugmynd um þýðingu hafnanna sem útgerðarstaða eru töflur 1 a og b. Þýðing einstakra hafna fyrir innanlandssiglingarnar kemur fram í töflu 2 og skýringum með henni. í töflu 3 er magn og verðmæti vöruflutninga milli íslands og annarra landa greint sundur eftir þjððerni skipa. í töflu 4 er yfirlit yfir vöru- flutninga nokkurra íslenzkra skipaútgerða sérstaklega, í töflu 5 yfirht yíir vöru- flutninga til landsins og frá því með erlendum skipum, eftir vörutegundum og þjóð- erni flutningaskipa og loks í töflu 6 yfirht um skipakomur á Reykjavíkurhöfn.

x

Hagtíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.