Hagtíðindi

Volume

Hagtíðindi - 01.12.1965, Page 7

Hagtíðindi - 01.12.1965, Page 7
1965 HAGTlÐINDI 255 Tafla 1 b. ísfiskur fluttur á erlendan markað með islenzkum fiskiskipum 1963 og 1964, eftir útgerðarhöfn skipa og sölulandi. 1963 1964 Tala Magn Tala Magn söluferða (tonn) söluferða (tonn) Útgerðarhðfn •S 9 i-3 3 9 •3 9 £l si •8 9 ■B 11 •3 9 Ss 5*3 ? 3« ú *3 9l *3 A ■53 9<fi 3a •3 - c •3« ú Reykjavík 69 95 _ 10 779 15 019 83 91 13 254 10 492 Hafnarfjörður 17 27 - 2 359 3 813 - 12 18 - 1 596 2 348 - Keflavík - - - - - - 1 - - 41 _ - Njarðvík 3 - - 67 - - - 1 - - 30 - Akranes 2 8 - 502 1 547 - 11 9 - 1 823 1 245 - Patreksfjörður 1 7 - 86 878 - 2 1 - 48 83 - Flateyri 1 6 - 191 1 394 - 1 7 - 201 1 550 _ Bolungarvík - 1 - - 29 - - - - - - - Tálknafjörður 1 1 - 47 36 - - - - - - - Sauðárkrókur - - - - - - - 4 - - 170 - Siglufjörður 1 5 - 145 875 - 4 3 - 383 293 - Dalvík 1 2 - 65 107 - - 2 - - 124 - Akureyri 15 5 - 1 781 691 - 6 9 - 626 1 143 - Húsavík 1 - - 17 - - - - - - - _ Neskaupstaður 5 4 - 116 187 - 3 1 - 84 41 - Eskifjörður 4 2 - 134 109 - 2 1 - 44 30 - Reyðarfjörður - 1 - - 55 - - - - - - - Búðir við Fáskrúðsfj. - - - - - - 1 - - 40 - - Stöðvarfjörður - 1 - 58 - - - - - - - Breiðdalsvík - 1 - - 36 - - 1 - - 84 _ Höfn í Hornafírði ... - 1 - - 60 - - - - - - _ Vestmannaeyjar .... 22 3 ~ 524 82 23 10 - 650 261 - Samtals 143 170 - 16 813 24 976 - 149 158 - 18 790 17 894 - Skýringar við töflu lb. Tafla þessi er gcrð eftir útflutnmgsskýrslum Hagstofunnar. Með útgerðarhöfn er átt við skráningarstað skipsins. Isuð síld er talin með ísfiski, en svo er ekki um lax, silung og loðnu. í töflunni er aðeins talinn ísfiskur, sem flujtur er á erlendan markað með (slenzkum fiskiskipum. ísfiskur fluttur út á annan hátt (þ. e. með erlendum og innlendum flutn- ingaskipum og með flugvélum) var 323 tonn árið 1963 og 199 tonn árið 1964. Skýringar við töflu la. Tafla þessi er gerð eftir skýrslum Fiskifélags íslands. Humar og rœkja er talið með. ísfiskur og (suð síld, sem siglt er með á erlcndan markað, er ekki talið með ( töflunni, og er sérstakt yfirlit um þœr sölur ( töflu lb. Taflan gefur ekki að ðllu leyti rétta hugmynd um þýðingu hafnanna sem verstöðva, því að Fiskifélagið skiptir aflamagninu niður eftir vinnsluhöfnum, en ekki löndunarhöfnum. Oftast nœr fer þetta þó saman. í cinstaka höfnum er þó landað mun meira fiskmagni en taflan gcfur til kynna, einkum þó í Grindavík. Ðæði þorskafli á vetrarvertið og sfldar- afli er fluttur að nokkru leyti frá Grindavík til vinnslu annars staðar, svo sem til Hafnarfjarðar og Keflavíkur. Lítils háttar hefur einnig kveðið að því, að togaraafli hafi vcrið scndur til vinnslu í verstöðvum nálægt löndunarhöfn togarans. Hvalveiði er ekki talin með i töflunni, en bæði árin voru 4 hvalveiðiskip gerð út, og lögðu þau hvalina á land á Miósandi í Hvalfirði. Axið 1963 veiddust 439 hvalir, og 444 árið 1964.

x

Hagtíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.