Hagtíðindi - 01.12.1965, Síða 18
266
HAGTÍÐINDI
1965
Smásöluverð í Reykjavík 1965.
Hér fer á eftir yfirlit um smásöluverð í Reykjavík á ýmsum vörutegundum
í byrjun hvers mánaðar 1965. Sumar þær vörur, sem hér um ræðir, eru seldar á
sama verði alls staðar, vegna opinberra verðákvæða eða vegna einhvers konar
samkomulags lilutaðeigandi seljenda. Að því er sneftir þessar vörur, er hið fasta
verð þeirra gefið upp hér. Fyrir vörur, sem seldar eru á mismunandi verði í búðum,
er að jafnaði gefið upp meðalverðið samkvæmt athugunum skrifstofu verðlags-
stjóra í mörgum smásöluverzlunum, sem hafa vörurnar til sölu. — Verðupplýs-
ingar eru flestar frá skrifstofu verðlagsstjóra, sem hefur látið þær í té vegna hins
mánaðarlega útreiknings á vísitölu framfærslukostnaðar.
Ríkissjóður greiddi niður verð á ýmsum neyzluvörum árið 1965, eins og undan-
farin ár, og hefur niðurgreiðslan lítið breytzt á þessu ári. Niðurgreiðsla á mjólkur-
verði er kr. 4,77 á lítra flöskumjólkur og kr. 4,72 á lítra annarrar mjólkur. Á verði
annarrar neyzluvöru er niðurgreiðslan sem hér segir: Á kindakjöti 1. verðflokks kr.
17,30 á kg (auk þess er greiddur niður geymslukostnaður), á smjöri kr. 84,96 á kg,
á almennu smjörlíki kr. 9,15 á kg, á bakarasmjörlíki kr. 5,65 á kg, á saltfiski kr.
9,15 á kg, á nýjum þorski slægðum með haus kr. 2,30 á kg, á nýrri ýsu slægðri eða
óslægðri kr. 2,00 á kg. Frá og með 1. nóv. 1965 var þessi niðurgreiðsla á þorsk-
og ýsuverði aukin um kr. 1,00 á kg, en hér var um að ræða bráðabirgðaráð-
stöfun. — Niðurgreiðslan er á heildsöluverði þessara vörutegunda. — Smásöluverð
er hér á eftir ávallt tilgreint eins og það er með niðurgreiðslu ríkissjóðs.
Söluskattur, 7x/2% á smásöluverð, er alls staðar meðtalinn í verðinu. Er hann
á öllum vörum, sem hér eru taldar, nema á mjólk.
Verðið er gefið upp í aurum á kg, stk. o. s. frv. Mánuðirnir eru táknaðir með
rómverskum tölustöfum, t. d. júní = VI, desember = XII.
I n III IV V VI vn vra IX X XI XII
Kjötmeti au. au. au. au. au. au. au. au. au. au. au. au.
Kindakjöt,súpukjöt nýtt (l.v.fl.) kg 5230 5230 5230 5375 5375 5375 5375 5375 5375 6455 6455 6600
m heil lœri, ný „ *» 6065 6065 6065 6245 6245 6245 6245 6245 6245 7500 7500 7675
,„ hryggur, nýr »» 6265 6265 6265 6445 6445 6445 6445 6445 6445 7735 7735 7915
Saltkjöt léttsaltað »» 6115 6115 6115 6115 6450 6450 6450 6450 6450 6450 7940 7940
Hangikjöt, frampartur »* 6305 6305 6305 6440 6440 6440 6440 6440 6440 6440 7720 7915
læri »» 7675 7675 7675 7780 7780 7780 7780 7780 7780 7780 9330 9570
Nautakjöt, steik »» 16585 16585 16585 16585 16594 16594 16594 16594 16594 16594 20300 20300
„, súpukjöt Ak I »* 6300 6300 6300 6400 6400 6400 6400 6400 6400 7800 7800 7900
Kálfakjöt, súpukjöt Uk I .... »» 5400 5400 5400 5470 5470 5470 5470 5470 5470 6600 6600 6700
Hrossakjöt, steik »» 11720 11720 11800 11800 11800 13100 13100 13100 13100 13100 15100 15100
„, saltkjöt „ 5095 5095 5160 5160 5160 5450 5450 5450 5450 5450 6350 6350
Svínakjöt reykt »» 15500 15795 15795 15795 17500 17500 17500 17500 17500 17500 22000 22000
Kjötfars »» 3900 3900 3900 4000 4000 4000 4000 4000 4000 4000 4900 4900
Kindabjúgu óinnpökkuð »» 5750 5750 5750 5950 5950 5900 5900 5900 5900 5900 7000 7000
Vínarpylsur í plastumbúðum .. »* 6100 6100 6100 6350 6350 6350 6350 6350 6350 6350 7500 7500
Kæfa í lausri vigt 9400 9400 9400 10000 10000 10000 10000 10000 10000 10000 11800 11800
Rúllupylsa niðurskorin „ 18400 18750 18750 18750 19000 19000 19000 19000 19000 19000 24000 24000
Malakoff „ 18400 18750 18750 18750 19000 19000 19000 19000 19000 19000 24000 24000
Lambasteik „ 18400 18750 18750 18750 19000 19000 19000 19000 19000 19000 24000 24000
Slátur dilka, haustverð stk. 6200 6200 6200 6200 6200 6200 6200 6200 6200 7100 7100 7100
Ðlóðmör soðinn kg 4600 4685 4685 4685 4700 4700 4700 4700 4700 4700 5500 5500
Lifrarpylsa soðin »» 5900 6010 6010 6010 6000 6000 6000 60000 6000 6000 7200 7200
Kindalifur .. 7080 7080 7080 7230 7230 7230 7230 7230 7230 8180 8180| 8260