Hagtíðindi - 01.12.1970, Blaðsíða 17
1970
HAGTÍÐINDI
213
Iðnaðarröruframleiðsla 1965—1969.
Tafla sú, sem hér fer á eftir, er hliðstæð töflum þeim um iðnaðarframleiðslu, sem birtar hafa
verið árlega frá og með árinu 1953 (fyrsta taflan birtist í nóvemberblaði Hagtíðinda 1958, fyrir árin
1953—1957, sem framhald af árlegum upplýsingum í árbók Landsbankans). Upplýsingarnar 1969
eru talsvert fyllri en undangengin ár, bæði að því er varðar framleiðsluvörur og hráefnisnotkun.
Hér er ekki um að ræða tæmandi upptalningu á framleiðslu íslenzkra iðnaðarvara. Margar
vörutegundireru ótaldar með öllu og nokkuð vantar á, að magnsupplýsingar um sumar vörutegundir,
sem taldar eru í töflunni, séu tæmandi. Er þess þá oft getið í skýringum neðanmáls. Alls bárust
skýrslur frá 407 fyrirtækjum, en framleiðsla 59 fyrirtækja til viðbótar hefur verið áætluð að nokkru
leyti.
hráefni fram- uafurð Magnseining Magn
II II £ Sd.2 1965 1966 1967 1968 1969
1 2 3 4 5 6 7
Hráefni til niðursuðu o. fl.
Kindakjöt...........................
Nauta- og kálfakjöt ................
Kindahausar ........................
Svínakjöt ..........................
Kindalifur..........................
Svínalifur .........................
Mör.................................
Skelflettar rækjur................2)
Grásleppuhrogn......................
önnur hrogn ........................
Síld ...............................
Ufsi flattur, saltaður og fullstaðinn ..
Silungur ...........................
Þorskur.............................
Ýsa ................................
Loðna ..............................
Annar fiskur........................
Fisklifur ..........................
■3?
(-> s
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
H
Tonn
»»
Stk
Tonn
*)70 J)122 ‘)147
79
164
889
38
58
349
29
241
1.391
9
39
293
25
125-[
1.266
3
516-[
60
52
7.400
2
2
1
2
56
48
661
1.602
4
63
379
56
51
13.075
0,5
1.3
0,8
0,4
15
45
211
2.585
48
18
130
247
14
5
20
3
3
2
1
1
1
1
3
3
2
7
1
2
3
4
1
1
2
Grænar baunir H 84 94 114 63 129 5
Annað grænmeti H 201 134 154 267 195 4
Hvalrengi og hvalkjöt til súrsunar .... H » 107 138 135 59 134 1
Framleiðsluvörur mjólkurbúa
Smjör 3) F Tonn 1.763 1.223 1.410 1.477 1.461 17
Mjólkurostur F »» 1.424 1.592 1.134 1.312 997 3
Mysuostur F 51 44 55 50 72 3
Skyr F 1.785 1.726 1.636 1.804 1.820 19
Nýmjólkurduft F »> 453 1.086 686 419 265 3
Undanrennuduft F 447 145 633 420 614 4
Ostaefni F 471 249 298 379 368 7
Mjólk til niðursuðu H 10001 79 36 85 45 59 1
Brauð og kex4)
Hveitibrauð alls konar F Tonn 2.990 3.520 3.501 3.639 4.277 62
Rúgbrauð F »» 1.543 1.494 49
Normalbrauð F 1.968 1.965 2.221 576 509 21
Maltbrauð F 189 253 25
Kringlur og hom F 601 718 663 r 403 542 59
Tvíbökur F 266 258 52
1) Tonn.
2) Rækjur, scm fara til frystingar, ekki taldar meö. Þungi er miðaður við skelflettar rækjur.
3) Heimasmjör og framleiðsla smjörsamlaga ekki meðtalin.
4) Skýrslur bárust frá 54 brauðgerðum og öllum kexgerðunum, sem störfuðu með vissu árið 1969, en ýmsum þeirra
er ábótavant, svo að áætla hefur orðiö hluta framleiðslu eða hráefnanotkunar. Auk þess hefir framleiðsla og hráefnanotkun
11 smárra brauðgerða verið áætluö. Tölur fyrri ára eru einnig að nokkru áætlaðar.