Hagtíðindi - 01.08.1972, Page 13
1972
HAGTÍÐrNDI
133
Mannfjöldi á íslandi 1. des. 1969—1971 og við undangengin aðalmanntöl (frh.).
1. desember 1. desember Manntal Manntal Manntal
1971 1970 1960 1950 1940
Ólafsfjörður, kaupstaður ... 2 1.083 2 1.086 2 878 2 947 3 741
Dalvík, Dalvíkurhr Ey 2 1.087 2 1.065 2 887 3 638 3 311
Hrísey, Hriseyjarhr Ey 2 296 2 291 2 273 2 313 2 337
Akureyri, kaupstaður 2 10.930 2 10.755 2 8.768 2 7.711 2 5.969
Húsavík, kaupstaður I 1.995 1 1.993 1 1.499 1 1.279 1 1.007
Raufarhöfn, Raufarh.hr. ... N-Þ 1 442 1 446 1 463 1 346 1 281
Þórshöfn, Þórshafnarhr. ... N-Þ 1 412 1 405 1 418 1 363 1 254
Vopnafjörður, Vopnafj.hr. . N-M 3 520 3 514 3 355 3 300 3 237
Egilsstaðir, Egilsstaðahr. ... S-M 1 738 1 718 1 297 1 114 •
Seyðisfjörður, kaupstaður .. 1 857 1 884 1 749 1 744 1 904
Neskaupstaður, kaupstaður . 1 1.602 1 1.552 1 1.397 1 1.301 1 1.106
Eskifjörður, Eskifjarðarhr. . S-M I 935 1 936 1 736 1 669 1 690
Reyðarfj., Reyðarfjarðarhr. . S-M 3 584 3 582 3 451 3 389 3 349
Fáskrúðsfjörður, Búðahr. .. S-M I 723 1 720 1 612 1 581 1 550
Stöðvarfjörður S-M 3 268 3 262 3 193 3 145 3 *135
Djúpivogur, Búlandshr S-M 2 314 2 321 2 292 3 262 3 231
Höfn, Hafnarhr Au-S 1 963 1 901 1 635 1 434 1 254
Vík, Hvammshr V-S 3 378 3 379 3 332 3 297 3 232
Vestmannaeyjar, kaupstaður 2 5.231 2 5.186 2 4.610 2 3.726 2 3.587
Hvolsvöllur Ra 3 266 3 242 3 142 3 96
Hella, Rangárvallahr Ra 3 387 3 367 3 179 3 100
Stokkseyri- Stokkseyrarhr. .. Ár 3 397 3 392 3 366 3 440 3 59Í
Eyrarbakki, Eyrarbakkahr. . Ár 2 541 2 511 2 482 2 521 3 465
Selfoss, Selfosshr Ár 1 2.444 i 2.397 1 1.790 1 999 3 225
Búrfell, Gnúpverjahr Ár 3 (112) 3 (123) 3 - 3 - 3 -
Hveragerði. Hveragerðishr. Ár 1 848 1 807 1 685 1 529 3 123
Þorlákshöfn, Ölfushr Ár 3 556 3 523 3 170 . •
Skipting mannfjöidans í þéttbýli eftir re rt ej rt
stærðarflokkum þess, og íbúatala H cu H C3 h rl F- rt H
Allt landið 207.174 204.578 175.680 143.973 121.474
AIls þéttbýli með 50 ib. og fleiri .. 78 179.220 79 176.332 71 144.660 73 111.148 65 81.246
10 000 íbúar og fleiri í þéttbýli ... 3 120.515 3 118.330 1 79.392 1 58.584 1 38.823
5 000 — 9 999 íbúar, 2 12.544 2 12.361 3 23.000 2 13.381 1 5.969
2 000 — 4 999 „ , 4 11.829 4 11.491 4 13.778 5 15.095 4 13.369
1 000 — 1 999 „ , 9 11.919 8 10.664 4 5.882 3 3.603 4 5.531
500 — 999 „ , 18 13.167 19 13.936 17 12.704 14 9.905 11 7.583
300 — 499 „ , 12 4.675 14 5.309 15 5.746 16 6.194 14 5.286
200 — 299 „ , 8 2.101 8 1.963 6 1.612 8 2.032 11 2.711
100— 199 „ , 11 1.663 10 1.476 10 1.616 11 1.425 12 1.478
50— 99 „ , „ 11 807 11 802 11 930 13 929 7 496
Strjálbýli og þéttbýli minni en 50 ib. 27.954 28.246 • 31.020 • 32.825 • 40.228
Að því er varðar ýmsar upplýsingar um einstök sveitarfélög og þéttbýlisstaði, t.d. um skiptingu
og sameiningu sveitarfélaga, vísast til neðanmálsgreina við hliðstæða töflu, sem birt hefur verið
árlega, í júlí eða ágústblaði Hagtíðinda.
Skýringar við þann hiuta töflunnar, sem er um þéttbýlisstaðfmeð 200 íbúa eða fleiri:
Hér er leitazt við að upplýsa íbúatölur þéttbýlis á íslandi án tillits til markalína milli sveitar-
félaga, eftir því sem tiltækt er. Varðandi skilgreiningu þéttbýlis hefur Hagstofan fylgt þeim reglum,
sem hagstofur Norðurianda nota, eftir því sem föng hafa verið á.
fbúatölur þéttbýlis 1940, 1950 og 1960 eru samkvæmt aðalmanntölum þessi ár, en tölur
1/12 1970 og 1971 eru samkvæmt þjóðskrá.
Stjarna framan við íbúatölu merkir, að hún hafi verið áætluð af Hagstofunni.
Þegar íbúatala sveitarfélags er innifalin í íbúatölu stærra þéttbýlis (þá er textalína inndregin vinstra
megin) er svigi utan um hana, og er hún ekki meðtalin í heildartölu, enda væri þá um að ræða tví-
talningu. Þess er að gæta, að íbúatölur undir 200 1960 og fyrr eru í yfirlitinu um þéttbýlisstaðina
meðtaldar í heildaríbúatölu þéttbýlisstaðanna.
Einn punktur í stað tölu merkir, að íbúar þéttbýlis í sveitarfélaginu hafi viðkomandi ár verið
færri en 50. Þetta á þó ekki við þéttbýlin í Mosfellshreppi 1960. íbúar þeirra, hvors um sig, voru
þá fleiri en 50 en færri en 200.