Hagtíðindi - 01.08.1972, Qupperneq 17
1972
HAGTlÐINDI
137
1969 1970
millj. kr. millj. kr.
19. Tekjur af erlendum ferðamönnum.................................. .4 320 441
20. Farmgjöld íslenzkra skipa í millilandaflutningum....................... 642 664
21. Fargjöld útlendinga með íslenzkum skipum ............................... 34 20
22. Tekjur af erlendum skipum (hafnargjöld o. fl.)......................... 107 157
23. Tekjur íslenzkra flugvéla ........................................... 2.723 3.350
24. Erlend framlög vegna flugumferðarstjómar................................ 39 48
25. Olíusala til erlendra flugfélaga o. fl................................. 165 140
26. Tjónabætur frá erlendum tryggingafélögum............................... 895 1.115
27. Vaxtatekjur frá útlöndum .............................................. 165 310
28. Tekjur af erlendum sendiráðum.......................................... 106 112
29. Tekjur pósts og síma .................................................. 139 137
30. Tekjur vegna varnarliðsins (sbr. gjaldalið 2) ......................... 996 1.278
31. Ýmislegt............................................................... 390 516
Samtals 16.132 21.138
Greiðsluhalli
Alls 16.132 21.138
B. Framlög án endurgjalds, nettó .......................................... 4-72 4-35
C. Sérstök dráttarréttindi við IMF ........................................... - +222
Til útlanda
C. Fjármagnshreyflngar.
1. Af borganir af lánum einkaaðila.................................. 1.005 877
2. Fyrirframgreiðslur fyrir skip og flugvélar, ókomin í árslok.............. 55 57
3. Afborganir af lánum opinberra aðila .................................... 973 769
4. Aðrar fjármagnshreyfingar einkaaðila, nettó..................... 92
5. Aðrar fjármagnshreyfingar opinberra aðila, nettó ............... 30
Samtals 2.155 1.703
Fjarmagnsjöfnuður 1.437 273
AIls 3,592_________1,976
Frá útlöndum
6. Lántökur einkaaðila (lánsfé notað á árinu) .............................. 66 534
7. Fyrirframgreiðslur fyrri ára fyrir skip innflutt á árinu.................. - 39
8. Lántökur opinberra aðila (lánsfé notað á árinu)....................... 2.044 391
9. Lækkun á ógreiddum útflutningi.......................................... 32 311
10. Erlent einkafjármagn til byggingar (að mestu v/álbræðslu).............. 1.450 395
11. Aðrar fjármagnshreyfingar einkaaðila, nettó................................ - 37
12. Aðrar fjármagnshreyftngar opinberra aðila, nettó .......................... - 269
Alls 3.592 1.976
D. Breyting á gjaldeyrisstöðu bankanna .................................. +1.685 +1.200
E. Skekkjur og vantalið, nettó....................................... + 71 + 89
F. Yfirlit
1. Vömr og þjónusta, viðskiptajöfnuður.............................. + 391 + 651
2. Framlög án endurgjalds, nettó.................................... 4- 72 + 35
3. Sérstök dráttarréttindi við IMF........................................... - + 222
4. Fjármagnsjöfnuður, innkomið, nettó ................................. +1.437 + 273
5. Skekkjur og vantalið, nettó............................................ +71 +89
Heildargreiðslujöfnuður (= breyting á gjaldeyrisstöðu) ............ +1.685 +1.200
A. Vörur og þjónusta.
Innflutningur (1 — 6) er talinn á fob-verði, þ. e. á verði í útflutningslandinu, en ekki cif eins
og venjulega í verzlunarskýrslum. Enn fremur er innflutningur umreiknaður í íslenzkar krónur á
kaupgengi, eins og verðmæti annarra liða greiðslujafnaðarins, en í verzlunarskýrslum er hins vegar
miðað við sölugengi. Útflutningur er talinn á fob-verði, þ. e. söluverði afurða, fluttra í skip í út-
flutningshöfn. Til þess að fá sambærilegt fob-verð á fisk, sem fluttur er af fiskimiðum með íslenzkum
skipum til sölu erlendis, er dreginn frá söluverði hans innflutningstollur og áætlaður sölukostnaður
erlendis ásamt áætluðum flutningskostnaði. Til ársloka 1967 voru allir þessir liðir dregnir frá brúttó-