Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.01.1978, Blaðsíða 21

Hagtíðindi - 01.01.1978, Blaðsíða 21
1978 17 4) f kjarnafjölskyldu eru barnlaus hjón (eða barnlaus maður og kona í óvígðri sambúð) ogfor- eldrar eða foreldri með börn (eða fósturbörn) yngri en 16 ára. Böm 16 ára og eldri hjá foreldrum eða foreldri eru ekki talin til kjamafjölskyldna, þótt þau búi hjá foreldrum eða foreldri, og fjöl- skylda, sem t.d. samanstendur af moður og syni eldri en 15 ára, er ekki kjamafjölskylda.heldur er þar um að ræða 2 "einhleypinga”. Þetta fjölskylduhugtak er þröngt og ekki ísamræmivið það, sem venjulega felst f orðinu í daglegu tali og t. d. í manntalsskýrslum, en_í þjcK5skránni er ekki aðrar fjölskylduupplýsingar að fá en hér eru birtar. Er svo vegna þess, að þjóðskráin er á þessu sviðilöguð eftir þörfum skattyfirvalda og annarra opinberra aðila. 5) Varnarliðsmenn, og^þeim hliðstæðir starfsmenn í vamarliðsstöðvum em hvergi með í töfl- unni, enda eru þeir ekki a íbúaskrá hér á landi. Aftur á móti eru íslenskar eiginkonur þeirra með- taldar ásamt bömum, og eru þær taldar f liðunum "móðir með böm" og "einhleypingar", en alls eru þær 89 að tölu. 6) Sjá skýringar 4). 4-6)_Hjúskaparstétt miðast við^ breytingar^ sem hafa orðið fram til 31. október, nema hvað snertir hjónabönd, sem lýkur^við lát maka í nóvember.^Þar sem þriðjungur hjónavfgslna fellurátvo sfðustu mánuði ársins, en hjúskaparslit verða jafnt allt árið, fjölgar hjónaböndum mikið, þ.e. um 300-500,fram að áramótum. 7) Fólk með skráð aðsetur annars staðar en á lögheimili. Tala þess er innifalin f öllum tölum hér að ofan. 8ý Aðsetursfólk — p. e. fólk með skráð^aðsetur á stað, en með lögheimili annarsstað_ar,erekki talið í öðrum_tölum f dalkinum. Það, sem á skortir, ^að tala aðsetursfolks á landinu öllu sé jöfn tölu fjarverandi fólks, 464, er fjöldi þeirra, sem hafa skráð lögheimili á fslandi en aðsetur erlendis. MANNFJÖLDI l.DESEMBER 1 977 EFTIR TRÚFÉLAGI, RÍKISFANGI O.FL. Upplýsingar um fbúafjölda eftir fæðingarlandi, rfkisfangi og trúfélagi eru tiltækará Hagstofunni fyrir hvert sveitarfélag landsins miðað við l.desember 1973, 1974, 1976 og 1977. Tafla um þetta efni birtist sfðast f janúarblaði Hagtfðinda 1977. Samkvæmt braðabirgðatölum mannfjöldans l.desember 1977 voru 5738 landsmanna fæddir er- lendis, það eru 2, 6°]o þeirra, en var 5561 eða 2, dýo l.desember 1976. Karlar fæddir erlendis eru nú 2556 og konur 3182. Jlestir voru fæddir f Danmörku, 1688, í Þýskalandi 771, f Bandaríkjunum 676, f Noregi 558, f Svfþjóð 433 og á Bretlandi 421.^— Erlendir rfkisborgarar voru 3147 1. desem- ber 1977 en 3005 l.desember 1976. Eru það 1, 4Plo íkúatölunnar bæði árin. Karlar eru nú 1440 og konur 1707. Danir, færeyingar og grænlendingar eru 958, bandaríkjamenn 581, bretar 311, norð- menn 292, þjóðverjar 248, svfar 96, ástralir 70, spánverjar 59, kanadamenn 56, hollendingar 52 og nýsjálendingar 51. Hér er miðað við skráð rfkisfang. Mannfjöldinn l.desember 1976 og 1977 skiptist a trúfélög sem hér segir: 1977 1976 Samtals 15 ára ogyngri 16 ára og eldri alls Alls 1 Karlar Konur Karlar Konur Karlar Konur Alls 220545 222055 112043 110012 34633 33067 77410 76945 Þjóðkirkjan 204915 206555 104165 102390 32567 31113 71598 71277 Fríkirkjan í Reykjavík 6437 6286 3132 3154 750 699 2382 2455 Óháði söfnuðurinn í Reykjavfk. 1439 1360 675 685 165 158 510 527 Fríkirkjan í Hafnarfirði 1723 1699 843 856 247 243 596 613 Kaþólskir 1433 1487 706 781 277 311 429 470 Aðventistar 646 664 300 364 113 108 187 256 Hvítasunnusöfnuður 638 652 327 325 120 75 207 250 Sjónarhæðarsöfnuður 60 56 21 35 5 8 16 27 Vottarjehóva 301 290 137 153 43 44 94 109 Baháísöfnuður 112 135 68 67 26 15 42 52 Ásatrúarsöfnuður 77 68 60 8 2 1 58 7 Önnur trúfélög og ótilgreint .. 227 230 131 99 29 24 102 75 Utan trufélaga 2537 2573 1478 1095 289 268 1189 827 Hlutfallslega skiptust landsmenn svo á trúfélög l.desember 1976 og 1977: Þjóðkirkjan 92, 9cg 93, 0°lo, þrfr frfkirkjusöfnuðir 4,4 og 4, 2°lo, aðrir söfnuðir 1, 6 og 1, 6°/o, utan trúfélaga 1,1 og 1, 2°lo.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.