Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.01.1978, Blaðsíða 26

Hagtíðindi - 01.01.1978, Blaðsíða 26
22 1978 Farmgjaldatekjur íslenskra skipa í millilandaflutningum (21) hafa verið taldar þessar: 1974 1975 millj.kr. millj.kr, Af útfluttum vörum............................................................ 971 2103 " öðrum flutningi (aðallega vegna vörufl. ísl. skipa milli erl. hafna)....... 86 127 Alls 1057 2230 Helstu vaxtatekjur f erlendum gjaldeyri (28) eru vextir af erlendum verðbréfum f eign Seðla- bankans, og vaxtagjöldin (15) eru vextir af löngum erl. lánum og gjaldeyrisskuldum bankanna. f liðnum erlendur kostnaður við utanrfkisþjonustu (16) er innifaUð kosmaður við rekstur sendi- ráða, ræðismannsskrifstofa og kostnaður við opinberan erindisrekstur erlendis. Tekjur vegna vamarliðsins (31) eru tekjur af olíusöjlu til bandaríska varnarliðsins, tekjurvegna byggingarstarfsemi og vegna annarra útejalda þess hér á landi. Byggingarefni og annað, sem flutt er inn og selt er varnarliðinu, er fært tilgjalda f 6. lið. Tmisleg útgjöld og tekjur (18 og 32) em aðallega umboðslaun, ýmis þjónustugjöld vegna ál- bræðslu (1090 millj. kr. 1974 og 2103 millj. kr. 1975), leiga fyrir kvikmyndir.greiðsla fyrir tækni- þjónustu og fleira, sem ekki er talið annars staðar. B. Framlög án endurgjalds. f þessum lið eru talin framlög (nettó) til rekstrar ýmissa alþjóðastofnana, og eignayfirfærslur einkaaðila. C. Fjármagnshreyfingar. Lántökur einkaaðila erlendis árið 1975 námu alls 2349 millj.kr., þar af 515 millj. kr. vegna fiskiskipakaupa, 458 millj.kr. vegna kaupa á öðrum skipum, og 952 millj.kr.vegnaflugvélakarpa. Auk þessa námu rekstrarlán vegna skipa og flugvéla 307 millj.kr. Eftirfarandi yfirlit sýnir ny, erlend lán opinberra aðila og lánastofnana á árinu 1975,hve mikið var notað af lánsfénu á arinu og hve mikið var ónotað í árslok 1975 (talið í millj. kr.). Enn fremur er sýnt, hve mikið var notað af eldri lánum og hve mikið var eftir ónotað af þeim f árslok 1975 (talið f millj. kr.). Öll lán eru f erlendum gjaldeyri, og er krónumótvirði þeirra hér reiknuð á meðalkaupgengi ársins f viðkomandi gjaldeyristegundum. A. Opinberir aðilar 1. Ríkissjóður hjá^Alþjóðabanka vegna hafnarframkvæmda á Suðurlandi (f yfirliti ársins 1974varþetta lán ranglega talið vera vegna Vegagerðar rfkisins)................ 2. Ríkissjóður hja NationalCommercialBank.Yeddah, Saudi- Arabiu, vegna Kröfluvirkjunar.hitaveituframkvæmda svát- arfélaga o.fl.Lánsfjárhæð er 15 millj.rials.......... 3. Ríkissjóður hjá DanmarksSkibskreditfond A/S vegna kaupa á varðskipinu Týr....................;............... 4. Landmælingar fslands hjá Carl Zeiss, V-býskalandi, vegna kaupa á orthophoto-kortagerðarvélum ..............,.. 5. Ríkíssjóður hja Astilleras Luzoriage S/Á,Spáni,vegna Út- gerðarfélags Akureyringa hf til kaupa á skuttogara (Harð- bakur EA 304)........................................ 6. Ríkissjóður: Skuldabréfaútgáfa meðmilligönguArab Fin- ancial Consultants Co., S. A. K. .Kuwait, og First Boston A/G.,Lúxembúrg, vegna Framkvæmdasjóðs (rúml. 9/10 hlutar),Orkusjóðs o.fl. aðila.Lánsfjárhæð er 4millj.Ku- wait dinarar. ....................;••••;............. 7. Landsvirkjun, lán f formi skuldabréfa hjá 7 erlendum bönkum.alls 30 millj. dollarar, þ.a. Manufacturers Han- over Trust, U.S.A., 10 millj.dollarar.Industrialof Japan Ltd., Englandi, 8 millj.dollarar,Credit Commercial de France, Frakklandi, 3 millj. dollarar, ogWestdeutsche Ind. S.A.,Lúxembúrg, 3millj. dollarar, Lansfé rann til Sig- ölduvirkjunar ....................................... 8. Landsvirkjun hjá Alþjóðabanka vegna virkjunar við Sig- öldu. Lánsfjárhæð 10 millj.dollarar.................. 9. Landsvirkjun hjá Energomachexport.U.S. S.R.,til vöru- kaupa til Sigölduvirkjunar, alls svissn. fr. 12.460.283 ... 10. Landsvirkjun hjá Brown Boveriog Cie, V-Þýskalandi, til vörukaupa til Sigölduvirkjunar, alls DM 17.162.420 .... 11. Rafmagnsveitur ríkisins hjá Ingra, Zagreb, __ Júgóslavíu, vegnakaupa á rafali og túrbínu fyrir Mjólkárvirkjunll .. 12. RARfK hjá United Arab Emirates.Abu Dhabi, til rafvæð- ingar f sveitum, alls 5 millj. dollarar.............. Lántöku- ár Láns- upphæð Notað 1975 ónotað f árslok 1974 1075 536 252 1975 652 652 - 1975 666 666 - 1975 27 27 - 1975 216 216 - 1975 2119 2119 1974 4609 2919 - 1974 1536 717 594 1974 739 220 519 1974 1068 554 482 1975 57 57 - 1975 768 768 -

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.