Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.11.1984, Blaðsíða 12

Hagtíðindi - 01.11.1984, Blaðsíða 12
228 1984 VÍSITALA FRAMFÆRSLUKOSTNAÐAR f NÓVEMBERBYRJUN 1984. Matvörur........................... Þar af: Mjöl, grjón. bakaðar vörur.. Kiöt, kjötvörur............ Fiskur, fiskvörur.......... Mjólk, rjómi, ostar, egg ... Feitmeti, oliur............ Grænmeti, ávextir, ber o.fl. Kartöflur, vörur úr þeim .... Sykur...................... Kaffi, te, kakó, súkkuiaði.. Aðrar matvörur............. Drykkjarvörur, tóbak............... Þar af: Gosdrykkir, öl............. Áfengi..................... Tóbak...................... Föt, skófatnaður................... Ra_fmagn........................... HÚshitun..........%................ Húsgögn, heimilisbúnaður........... Heilsuvemd......................... Flutningstæki, ferðir, póstur og sími Þar af: Eigin bifreið.............. Simaútgjöld................ Tómstundaiðkun, menntun............ Vörur og þjónusta ót. a., o. fl.... VÍsitala vöru og þjónustu.......... Húsnæði............................ Framfærsluvísitala alls.......... Vísitalan með grunn 2. janúar 1981. Vísitalan með gmnn 2. janúar 1968. Útgjaldaskipting miðuð við 100000 kr. íeildarútgj. á grunntfma Vísitölur febrúar 1984 = 100 Febr. 1984 Ágúst 1984 Nóv. 1984 Ágúst 1984 Nóv. 1984 21338 24476 25350 115 119 2706 2874 2987 106 110 4577 5529 5893 121 129 932 1022 1129 110 121 4169 5040 5191 121 125 1122 1306 1357 116 121 2756 2922 2927 103 106 377 654 522 173 138 197 163 169 83 86 647 698 751 108 116 3855 4268 4424 111 115 4497 5056 5385 112 120 1239 1131 1148 91 93 1147 1346 1467 117 128 2111 2579 2770 123 131 8537 9079 9354 106 110 2606 2597 2597 100 100 2848 2881 2899 101 102 8818 9178 9288 104 105 1692 2318 2364 137 140 18830 19607 19991 104 106 15635 16185 16616 104 106 1086 1086 1086 100 100 10123 11060 11646 109 115 9671 10579 10954 109 113 88960 96831 99828 109 112 11040 11664 11961 106 108 100000 108495 111789 108 112 431 444 13967 14391 Vfsitala framfærslukostnaðar f nóvemberbyrjun 1984 var 111, 79^stig, sem hækkar f 112 stig. f ágústbyrjun 1984 — er hún var sfðast reiknuð lögformlega — var hún 108, 50 stig (nlnar tiltekið 108,495 stig), sem lækkaði f 108 stig. Samsvarandi vísitölur miðað við grunntölu 100 2.jantarl981 voru 444 stig í nóvember og 431 stig í ágúst 1984. Vfsitölur með grunn 100 2. janúar 1968 voru 14391 stig í nóvember og 13967 stig f ágúst 1984. Hækkun vfsitölunnar á þessu 3ja mánaða tfmabili er 3, 03%. Helstu breytingar á umræddu 3ja mánaða tfmabili voru þessar: Frá septemberbyrjunl9B4 hækk- aði verðlagsgrundvöllur búvöru um 4, 31°lo, auk hækkunar vinnslu- og dreifingarkostnaðar. Meðal- hækkun á utsöluverði mjólkurvöru frá ágúst til nóvember var 3, 5% (0,16% f vfsitölu), á kindakjöti og nautakjöti um 6, 0% (0, 26% f vfsitölu), en aftur á móti varð 25, 2% lækkun á kartöfluverði (-0,1% f vísitölu). Verðhækkun mjólkurvöru frá byrjun verðlagstfmabils 1. september kom þegarfram f út- söluverði, en verðhækkun kjötvöru hefur ofðið smám saman f september ogþó einkum í ^ október. — Otsöluverð á nýmjólk f eins lftra umbúðum hækkaði frá ágúst til nóvember úr kr.22J30f kr.23,10, á dílkakjöti (súpukjöt 1. fl.) úr kr. 139, 06 í kr. 144, 87 á kg, á smjöri úr kr. 239, 70 f kr. 250, 30 á kg, en a kartöflum varð_lækkun úr kr. 30, 38 f kr. 22, 73 I kg. Her er um að ræða meðalútsöluverð á fslenskum kartöflum, óflokkuðum frá framleiðanda eða flokkuðum frá Grænmetisverslun land- búnaðarins, f 21/2 kg poka. Það skal tekið fram, að frá 24. september 1984 skráir Framleiðsluráð landbúnaðarins aðeins heilsöluverð á kartöflum. — Meðalverðhækkun á öðrum matvörum og jirykkj- arvörum nam 3, 6%(0, 51%fvfsitölu). Fatnaðarliður hækkaðiaðmeðaltalium3, 0% (0, 25% f vfsi- tölu). Liðurinn "eigin bifreið” hækkaði um 2, 7% (0,40% 1 vísitölu); Munaði þar mest um 6, 3% hækkun á verði nýrra fólksbifreiða (0, 36% f vísitölu). Tóbaks- og áfengisverð hækkaði 27.segtem- ber um 8%^að meðaltali (0, 29% f vfsitölu), afnotagjöld sjónvarps og útvarps um 10% (0, O&^o í vfsi- tölu) og þjóðleikhúsmiðaverð um 20% (0, 02% f vísitölu), hvort tveggja f september. — HÚsnæðis- liður visitölunnar, sem fylgir breytingum vfsitölu byggingarkostnaðar, hækkaði \m\2ffjohi ágúst til nóvember (0, 27% f vísitölu), þ.e. sem svarar hækkun byggingarvfsitölu frá júnf til september 1984. Framfærsluvísitalan hefur verið reiknuð mánaðarlega sfðan f júlf 1983 og verður svo áfram.HÚn var 110,38^stig f októberbyrjun og hækkun hennar f 111, 79 stig f nóvemberbyrjun er l,28%.Vfsitala vöru og þjónustu var^llO, 96 stig t októberbyrjun, en 112,22 stig f nóvemberbyrjun.hækkun 1,14%. Framfærsluvfsitalan f septemberoyrjun var 109,17 stig.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.