Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.11.1984, Blaðsíða 18

Hagtíðindi - 01.11.1984, Blaðsíða 18
234 1984 Lausasöluverð morgun-dagblaðs(óvegið með- altal)........j,............................ Lausasöluverð sfðdegis-dagblaðs (DV)........ Pjóðleikhúsmiði, venjuleg sýning, á gólfi.... Otvarpsafnotagjald: Fjárhæð 1 november = gjald á almanaksárinu 3): Hljóðvarp............................... Sjonvarp, svart-hvítt tæki.............. Sjónvarp, littæki....................... Nóv. 83 Febr. 84 Maf 84 Ag. 84 Nóv.84 stk 20, 00 20, 00 20, 00 25, 00 25, 00 22, 00 22, 00 22,00 25,00 25, 00 miði 170, 00 200, 00 200, 00 200, 00 240, 00 750, 00 1000,00 1628, 00 2180, 00 2249,00 3010, 00 1) Meðalverð á 3 brauðtegundum: bóndabrauði, munkabrauði, sfrópsbrauði. 2, f nóvember 1983 er um að ræða verð ábæði fslenskum og innfluttum kartöflum, f februar 1984 nær eingöngu (ca.95°/o) á innfluttum kartöflum,. f maí 1984 eingöngu á innfluttum kartöflum, f ágúst 1984 a innfluttum kartöflum^(ca. 807o),og nýjum fslenskum (ca.20°lo), og f nóvember^ 1984 eingöngu á fslenskum kartöflum. f ígúst og nóvember 1984 var ekki um að ræða skráð verð á kart- öflum í 2. verðfl. 3) Afnotagjöld 1983 voru fyni hluta ársins 456 kr. fyrir hljóðvarpstæki, 990 kr. fyrir svart-hvítt sjónvarpstæki og 1367 kr. fyrir litsjónvarpstæki. Sfðari hluta ársins voru þau f sömu röð: 500 kr., 1090 kr. og 1505 kr. Skýringar. Verð er miðað við mánaðarbyrjun. SKRAR YFIR DANA 1982. Ritið "Skrár yflr dána 1982" kom út fyrir nokkru. Þar eru taldir allir, sem dóu hér á landil982. Auk nafns hvers latins manns eru f skrám þessum upplýsingar um stöðu.hjuskaparstétt, fæðingardag og -ar, heimili á dánanúna og dánarday. Ritið kostar kr. 60, 00 ogfæst f afgreiðsluHagstofunnar- Hagstofan hefur gefið út slíkar dánarskrar frá og með árinu 1965. , Afgreiðsla rita Hagstofunnar er á 3.hæð Alþýðuhússins, Hverfisgötu 8-10,Reykjavík (inncansur fra Ingolfsstræti). Simi 26699. 6 6 NORRÆN TÖLFRÆÐIHANDBÓK 1983 . Komin er út Norræn tölfræðihandbók 1983 (Yearbook of Nordic Statistics), sem gefiner út af Norðurlandaráði og Norrænu tölfræðistofnuninni f Kaupmannahöfn, er sér um samningu ritsþessa. Er þetta 22. argangur þess. Norræna tölfræðistofnunin er á vegum hagstofa Norðurlanda. Rit þetta er einkum ætlað til kynningar Norðurlanda á alþjóðavettvangi, og er það þvfáensku, en með sænskum þýðingum. Upplýsingasvið ritsins er mjög vftt. Það er 404 blaðsíður og í þvf eru 279 töflur, auk linurita og korta. f hverri töflu eru sambærileear tölur fyrir Norðurlönd um það efni, sem hunþjallar um, og að sjálfsögðu eru þar með tölur fyrir fsland, sem Hagstofan hefurlátiðfté, þo ekki í öllum töflum. Norræn tölfræðihandbók 1983 er til sölu f Hagstofunni, Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu 8-10, Reykja- vik (sími 26699), og kostar 250 kr. — Kaupendur, sem ekki vitja heftis á Hagstofunni.greiðaáð auki burðargjald kr. 40, 00. Eru þeir beðnir að senda greiðslu kr. 290, 00 — með tekk eða á annanhátt — og verður þa bokin send þeim um hæl f pósti. ÞRÓUN PENINGAMÁLA . Vegnaþúmleysis er taflan um þróun peningamála ekki í þessu blaði, en hér fara á eftir tölur i.ennar í októberlok 1984. Tölur 1-12 vísa til dálka með sömu tölusemingu í töflunni um þróun peningamála. - Fjár- hæðir eru tilgreindar í millj. kr. 1......... -1716 2......... -1544 3.......f.. 335 4.......... 56 5......... 37 6......... 975 7.......... 1417 8.......... 23434 9......... 2893 10........ 4128 11......... 15779 12......... 2921

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.