Fréttir - Eyjafréttir - 17.06.2004, Síða 3
Fréttir / Fimmtudagur 17. júní 2004
3
^ f .
19.06.
Meistaramót Volkswagen
Golfklúbbi Vestmannaeyja
- mótaröð 2004
Meistaramót Volkswagen í golfi er 6 móta röð sem fram fer sumarið 2004.
A mótunum verður auk góðrar sveiflu boðið upp ó Golf Clinique, golfskóla VW, grillbita fró SS,
veitingar fró Coke og reynsluakstur ó VW Passat, VW Touareg og nýjum VW Golf.
Skráning
Skráning fer fram í síma 481 2363 eða á golf.is
Keppnisskilmálar
Leikið skal samkvæmt golfreglum R&A, áhugamennskureglum R&A og
staðarreglum. Þátttökurétt hafa þeir sem eru meðlimir i golfklúbbi innan
vébanda GSÍ og eru með forgjöf 36 eða lægri.
Keppt er í tveimur flokkum
A flokki - Höggleikur með og án forgjafar; grunnforgjöf 12,4 eða lægri.
B flokki - Punktakeppni með forgjöf; grunnforgjöf 12,5-36.
ATH. Hámarksleikforgjöf er 24.
Somstorfsaðilar:
ICELANDAIR ií&
Verðlaun
Verðlaun verða veitt fyrir 3 efstu sætin í hverjum flokki. í A flokki verða veitt
verðlaun fyrir 3 efstu sætin með og án forgjafar en sami keppandi getur
ekki unnið til verðlauna bæði með og án forgjafar. Verðlaun án forgjafar
ganga fyrir.
Volkswagen Masters - lokamót í Suður-Afríku
Sá sem nær besta skori í A flokki af öllum mótum ávinnur sér rétt til að
keppa á lokamóti Volkswagen Masters sem fram fer á hinum frábæra
Arabella Country Estate golfveUi í Suður-Afríku í nóvember 2004 sem fulltrúi
íslands. Ferð viðkomandi
verður í boði HEKLU, umboðsaðila Volkswagen á íslandi.
Verðlaunaafhending fer fram strax að hverju móti loknu.
Gjaldeyris
glaðningur
íslandsbanka er kominn!
Tryggðu þér áhyggjulaust
frí með íslandsbanka
Gjaldeyrisglaðningur
Þeir sem koma í íslandsbanka og kaupa
gjaldeyri fyrir to.ooo kr. eða meira fá flotta
tösku sem ertilvalin ífríið.
ÍSLANDSBANKI