Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 17.06.2004, Qupperneq 10

Fréttir - Eyjafréttir - 17.06.2004, Qupperneq 10
Ljósmyndir: Halla Einarsdóttir 10 Fivllif / Fimmtudagur 17. júní 2004 Anna Fríöa Stefánsdóttir er fœdd 22 nóvember 1986 og er því sautján ára gömul. Foreldrar hennar eru Stefán Örn Jónsson og Björk Elíasdót+ir og Jón Viöar er stóri bróöir hennar. Hvaö er þú aö fást viö þessa dagana? Ég er aö þjálfa 4.5. og 6. flokk ÍBV kvenna í fótbolta. Skemmtilegar stelpur sem eru rosalega góöar. Ég er líka aö vinna hjá Viðari frœnda. Framtíðaráform? Ég er á 3. ári í FÍV. Ég œtla mér að klára stúdentinn hérí Eyjum og stefni á frekara nám tengtíþrói+um. Ég cetla mér líka að flytja til útlanda til aö lœra mál og kynnast menningu annarra landa. Draumaprinsinn? Traustur og samviskusamur einstaklingur. Sérö þú vannýtt tœkifœri hér í Eyjum/ finnst þér eitthvað vanta? Mér finnst vanta þurrkví, þá gœtu margir aðilar í Eyjum fengiö alvinnu viö hana. Mér finnst líka vanta göng og knattspyrnuhöll. Hvar cetlar þú aö búa í framtíðinni? Þar sem mér líður vel. Skemmtilegasta sem þú gerir? Vera meö vinum mínum og skemmta mér meö þeim. Mér finnst líka skemmtilegt aö spila fótboita, ég er að œfa meö 2. flokki ÍBV, þjálfa stelpurnar mínar, stunda útiveru og fara til sólarlanda. Hvaö skiptir mestu máli í lífinu? Fjölskylda, vinir og aö hafa góöa heilsu. Hvaö er fegurö? Fegurð er afstœö en frískleiki og heilbrigð þersóna er alltaf jákvœö fyrirmynd. Mottó: Brostu framan í heiminn og þá brosir hann framan í þig. Arna Björg Sigurbjörnsdóttir er fœdd 5. janúar 1986 og er því átján ára. Foreldrar hennar eru Svanfríöur Jóhannsdóttir og Sigurbjörn Egilsson og hún á tvö yngri systkini sem heita María Rós og Tindur Snœr. Hvaö er þú aö fást viö þessa dagana? Ég er aö vinna í Kinn. Framtíðaráform? Ég cetla aö klára stúdentinn en ég byrja á þriöja ári á málabraut ncesta haust. Ég stefni á aö veröa annað hvort kennari eöa íþróttakennari. Draumaþrinsinn? Kcerastinn minn. Sérö þú vannýtt tcekifceri héríEyjum/ finnst þér eitthvaö vanta? Þaö vantar göng og þó íþróttaaðastaöa sé góö þá má alveg bceta hana enn frekar. Hvar cetlar þú aö búa í framtíðinni? Ég veit ekki, ég fer til Reykjavíkur 1 nám og sennilega heim aftur. Skemmtilegasta sem þú gerir? Liggja í leti og hlusta á góöa tónlist og fara á djammið meö vinunum. Hvaö skiptir mestu máli í lífinu? Fjölskylda og vinir skipta mestu máli. Hvaö er fegurð? Fegurö felstí því aö vera fallegur jafnt aö innan sem utan. Mottó Aö vera maður sjálfur, maöur getur ekki oróið neinn annar. Blómastofa VeStníannaeyja \)olare TÖLVUN nm Venlunin jtiimjm Miftslrœli 14 Vaslmannatylum Reuní'/töduf ^ VESTURVEGI10 >*t 441 1042 hummel Póley (ftílMMQÓ Snyrtihofið Grétar Þórarinsson K,raJ^a\©t Halla Einarsdóttir Ijósmyndari

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.