Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 17.06.2004, Page 12

Fréttir - Eyjafréttir - 17.06.2004, Page 12
12 Fréttir / Fimmtudagur 17. júní 2004 Hinir lítillátu og hógværu limir eðalmódels ‘55 hittast um helgina Kæru Vestmannaeyingar Eins og altalað er á meðal bæjarbúa ætla hinir lítillátu og hógværu limir eðalmódels ‘55 að heiðra eyjarnar með nærvera sinni helgina 18. til 19. júní nk. bæjarbúum til ánægju og yndisauka. Reikna má með að allstór hópur 55-ara komi í bæinn daginn áður eða þann 17. júní. Engin dagskrá er á vegum árgangsins þá. Þætti okkur því vænt um að bæjarbúar drægju íslenska fánann að húni, þann dag líka, ekki bara þann 18. og 19. Ekki myndi spilla fyrir að fólk færi í betri fötin og fjölmennti í miðbæinn þar sem bæjaryfirvöld gengjust fyrir uppákomu af þessu tilefni, t.d. skrúðgöngu með lúðrasveit í broddi fylkingar og svo mætti hugsa sér að fólk gerði sér glaðan dag á Stakkó í tilefni dagsins. Allt hefur gengið að óskum við undirbúning þessa stærsta viðburðar eyjanna í ár. Bæjarbúar allir sem einn hafa tekið til hendinni, snyrt garða og málað hús sín, svo bærinn megi skarta sínu fegursta á þessum tímamótum. Sérstakar þakkir færum við starfs- mönnum garðyrkjudeildar bæjarins fyrir óeigingjarnt starf sem og starfsmönnum golfvallarins sem breyttu golfvellinum í 800 holu völl í tilefni samkomunnar. En alkunna er að fjölmargir frábærir kylftngar era í módeli '55. Engum kom á óvart að á dagskrá goslokahátíðar í fyrra var athöfn þar sem fyrsta skóflustunga var tekin að uppgreftri æskuheimilis eins meðlims '55 módels. En þar sem ekkert hefur gerst síðan þá munu fulltrúar módels '55 klára verkið um helgina. Eini skugginn, sem borið hefur á undirbúning þessa viðburðar, er sá misskilningur sem upp kom hjá dönsku konungsfjölskyldunni og varð til þess að þau vora viku of snemma á ferðinni á konungsskipinu Dannebrog, þau gera bara betur næst. I sárabætur hefur verið ákveðið að fulltrúar módels '55 muni, er þeim gefst tími til, ganga á fund Margrétar Þórhildar Danadrottningar og færa henni risastóra mynd af hópnum. Sérstakar þakkir færam við forseta- frambjóðendunum þremur; Hr. Olafi Ragnari Grímssyni fyrir að halda módelinu grísaveislu, varamanninum Baldri Agústssyni fyrir að þjóna til borðs og Ástþóri Magnússyni fyrir að skaffa drykkjarföng. Frambjóðend- unum er mjög í mun að gera vel við módel '55 eins og skiljanlegt er. Eigum öll góða helgi Nefndin Framlagning kjörskrár vegna forsetakosninga 26. júní 2004 Kjörskráin liggur frammi til sýnis á bæjarskrifstofunum í Ráðhúsinu frá og með 16. júní 2004 til og með föstudagsins 25. júní á almennum skrifstofutíma. Kjörskráin miðast við skráð heimilisfang hjá þjóðskrá 5. júní 2004. Athugasemdir við kjörskrána berist bæjarstjórn Vestmannaeyjabæjar, Ráðhúsinu, 902 Vestmannaeyjum. Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum 15. júní 2004 Bergur Elías Ágústsson EyjaPRent Strandvegi 47 • Sími 481T5H^™ír- Athafnafólk: www.bestoflife4u.com Tölvuþjónusta Veiti alhliða tölvuþjónustu fyrir fyrirtæki og einstaldinga. S. Guðni Valtýsson Kerfisfræðingur ® 481-1844 fk 897-1844 Netfang: vbo@slmnet.ls ER SPILAFIKN VANDAMÁL? G.A. fundir alla fimmtudaga kl. 18.00. í húsi AA - samtakana Léttast-þyngjast- hressast Frábærar vúrur sem hafa hjálpað tugum milljóna manna um allan heim í þyngdar- stjórnun og heilsu. Sífelldar endurbætur og nýjungar. Frí sýnishorn, stuðningur, ráðgjöf Helga Tryggva • Sími 862 2293 Fæðu og heilsubót Er áfengi vandamál í þinni fjölskyldu? Al-Anon fyrir ættingja og vini alkóhólista Fundir á þriðjudögum kl. 20.30 Byrjendafundir kl. 20.00 að Heimagötu 24 mURVAL-UTSYN boótEyíum Sim.ir 4S1 1166 481 1450 AA fundir AA fundir eru haldnir sem hér segir að Heimagötu 24: sun. kl. 11.00 mán. kl. 20.30 Sporafundur þri. kl. 18.00 Nýliðadeild þri. kl. 20.30 Kvennafundur mið. kl. 20.30 fim. kl. 20.30 fös. kl. 19.00 lau. kl. 20.30 opinn fjölsk.fundur, Athugið, allir fundir reyklausir Móttaka nýliða hálfri klst. fyrir hvern auglýstan fundartíma. Ath. símatíma okkar, sem eru hvern dag, hefjast 30 mín. fyrir ákveðinn fundartíma og eru 2 klst. í senn. Sími 481 1140 _^^_Teikna &y smifia: 5‘ÍbíTtiFUV ÚTLrtkjftWft UlWJýUÚSS- klRiNiNeéii ifoTMiwttfrm IrerJ-’i'-tirri £.'tií: 4b1 2171 “rvS TUAj-vd-'iUT'j: M ÍS/ÍTJli si'rri: -4-íil L17b IJÉM: i’L‘7 7éi J pANcy Snyrtistofa & verslun Skólavegi 6 - 4813330 Fanney Gísladóttir snyrtifræðingur Smáar Til leigu 3ja herbergja íbúð til leigu í Áshamri. Laus um næstu mánaða- mót. Uppl. í s. 897-7587. Einbýlishús 3ja hæða einbýlishús, miðsvæðis í bænum, til söiu. Verðhugmynd, 4. millj., möguleiki á yfirtöku lána. Uppl. ís. 481-3104. Húsnæði óskast yfir Þjóðhátíð 15-20 manna hópur hressra og reglusamra Akureyringa óskar eftir húsnæði til leigu yfir Þjóðhátíð, mánudagur til mánudags. Reglu- semi heitið. Þurfum ekkert frekar húsgögn. Uppl. í s. 845-5017, email: sverrir@msn.com. Þjóðhátíðartjald Óska eftir þjóðhátíðartjaldi. Upp- lýsingar í s. 481 -1774 /481-3104. Til sölu Rúm til sölu, eín og hálf breidd, selst mjög ódýrt. Uppl. í s. 481-2070. Bíll til sölu Opel Vectra, árg. ‘99, ekinn 34 þús. Leðursæti, cruise control, aksturstölva sem sýnir m.a. bensínstöðu, meðalhraða, hitastíg úti og fleira. Álfelgur, spoiler og tölvustýrð miðstöð. Upphituð sæti, snjóaksturskerfi og sportakstur- skerfi. Ásett verð 1150 þús., selst á 980 þús. Uppl. í s. 481-3132. íbúð yfir Shellmótshelgina. íbúð í miðbænum til leigu frá þriðjud. 22. júní til mánud 28. júní. Aðgangur að 2 herbergjum, stofu í risi, eldhúsi og baðherbergi. Reykleysi og góð umgengni skilyrði. Trygging. Uppl. í s: 481-2033 og 899-2808. Selma. Framundan á Fjölsýn: Sunnudag kl. 20.00 - Fréttaljós Þáttur um allt og ekkert sem gerist í Vestmannaeyjum. Mánudag kl. 20.00 - Fréttir Farið yfir það fréttnæmasta í vikunni með Júlíusi Ingasyni Mánudag kl. 20.20 - Fréttaljós Endursýndur þáttur frá því á sunnudag. Þriðjudag kl. 12.30 - Fréttir Endursýndurfréttaþátturinn frá kvöldinu áður. Þriðjudag kl. 20.00 - Fréttir Endursýndur fréttaþátturinn frá kvöldinu áður. Þriðjudag kl. 20.20 - Fréttaljós Endursýndur þáttur frá því á sunnudag. FJÖLSÝN Áskriftarsíminn er 481-1300 Nudd er heilsurækt! Nuddl er Iff&etíll! Érla Gísladóttir n u d d ci ri FaYastíg 2a Bími: 4S1 1612

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.