Fréttir - Eyjafréttir - 17.06.2004, Page 19
Frcttir / Fimmtudagur 17. júní 2004
19
| Landsbankadeild karla: ÍBV 4 - Keflavík 0
Keflvíkingar feknir í kennslustund
Eyjamenn tóku Keflvíkinga í kennslu-
stund í knattspymufræðunum á Há-
steinsvellinum á þriðjudagskvöld.
Það var aðeins í byrjun sem gestimir
úr Bítlabænum veittu einhverja
mótspymu en eftir fyrsta mark IBV,
sem reyndar Keflvíkingar skomðu
sjálfir, var aldrei spuming hvomm
megin sigurinn lenti.
Staðan í hálfleik var 1 - 0 en Eyja-
menn bættu við þremur mörkum í
síðari hálfleik og áttu Keflvíkingar
ekki möguleika gegn léttleikandi liði
ÍBV. Gunnar Heiðar bætti við öðm
marki ÍBV strax á 49. mínútu en
fímmtán mínútum síðar kom
glæsilegasta mark leiksins. Þá fékk
Atli Jóhannsson boltann upp í vinstra
homið og sendi hann hnitmiðað inn í
vítateig þar sem Magnús Már
Lúðvíksson henti sér fram og stangaði
boltann í netið.
Atta mínútum fyrir leikslok fengu
Eyjamenn svo vítaspymu sem Gunnar
Heiðar skoraði úr en Gunnar er nú
markahæstur í Landsbankadeildinni,
með fimm mörk úr sex leikjum.
Atli Jóhannsson skoraði tvö mörk,
annað var dæmt af vegna rangstöðu en
í hinu markinu stöðvaði dómarinn
leikinn vegna meiðsla markvarðar
Keflvíkinga um leið og Atli skaut að
marki.
Magnús Gylfason, þjálfari IBV, var
ánægður með sína menn eftir leikinn.
„Þetta var þrælgóður leikur allan
tímann. Það var jafnræði þama til að
bytja með en svo datt þetta okkar
Bikarinn:
KFS féll
naum-
lega
-töpuðu 2-3 fyrir Þrótti
Reykjavík
Þeir vom ekki margir sem höfðu trú
á að KFS gæti slegið út 1. deildarlið
Þróttar frá Reykjavík enda em
Þróttarar með sterkt lið og
Eyjapeyjar hafa ekki farið sér-
staklega vel af stað í 2. deildinni.
En KFS hefur ávallt náð ágætis
árangri gegn sterkari liðum í
bikarkeppninni. Liðið hefur á
undanfömum ámm m.a. þurft að
glíma við KR, ÍBV og Fylki. Og í
ár munaði ekki miklu, eitt
kiaufalegt mark varð til þess að
Þróttarar kiámðu leikinn og komust
í 16 liða úrslit.
Fyrri hálfleikur var í rólegri
kantinum, liðin skiptust á að sækja
án þess þó að koma boltanum í
netið. Eftir tíu mínútur í síðari
hálfleik var staðan svo orðin 0-1
fyrir gestina. Undir lokin kom
annað mark gestanna og áttu flestir
von á því að þar með hefðu þeir
gert út um leikinn.
En annað kom á daginn. Yngvi
Borgþórsson minnkaði muninn
með hörkuskoti fimm mínútum
fyrir leikslok og þremur mínútum
síðar jafnaði Magnús Steindórsson.
En aðeins örfáum sekúndum síðar
datt vamarmanni Þróttar það í hug
að negla að marki af 60 metra færi.
Boltinn fór í háum boga, skoppaði
við vítateigslínuna og þaðan yfir
markvörð KFS og í netið.
Örugglega eitt allra ódýrasta sigur-
mark bikarkeppninnar í ár og þó
víðar væri leitað.
Mörk KFS: Yngvi Borgþórsson
megin og í heildina var þetta mjög
sannfærandi sigur. Við ætluðum ekki
að falla aftur í þá gildru að detta niður,
við ætluðum að setja fleiri mörk og
það gekk upp í dag. Það hefur elt
okkur ákveðin óheppni, ekki síst á
heimavelli en við höfum verið að spila
vel þrátt fyrir að ná bara í eitt stigið.
Eyjastúlkur tóku á móti Stjömunni á
mánudagskvöld í fjórðu umferð
Landsbankadeildar kvenna. Stjömu-
stúlkur höfðu gert tvö jaftitefli og hafa
í gegnum tíðina reynst ÍBV erfiður
andstæðingur en sú varð ekki raunin í
þessum leik, sem endaði 11 -0 fyrir
heimastúlkur.
Eyjastúlkur voru í sámm eftir jafn-
teflið og slakan leik gegn KR í síðustu
umferð og það fór ekki framhjá
neinum sem á horfði að leikmenn IBV
ætluðu sér sigur og það stóran. Alls
urðu mörkin ellefu, IBV skoraði þau
öll og Stjömustúlkur áttu aldrei mögu-
leika. Margrét Lára Viðarsdóttir og
Elín Anna Steinarsdóttir skomðu
þrennu fyrir ÍBV en ÍBV liðið lék í
heild mjög vel og sóknarleikur liðsins
var mjög skemmtilegur.
ÍBV er enn sem fyrr í öðm sæti
Eyjamenn lentu í talsverðu basli með
1. deildarlið Fjölnis þegar liðin
mættust í 32ja liða úrslitum Visa-
bikarsins í síðustu viku. Fjölni hefur
ekki gengið vel í 1. deild, er í neðsta
sæti með þrjú stig úr fimm leikjum.
Leikurinn var hins vegar jafnari en
Nú kom þetta hins vegar, við náðum
góðum og sannfærandi sigri á okkar
heirnavelli."
ÍBV spilaði 4-4-2
Birkir Kristinsson, Matt Gamer (81.
Pétur Runólfsson), Tryggvi Bjama-
son, Einar Hlöðver Sigurðsson (68.
Bjami Geir Viðarsson), Mark Schulte,
deildarinnar með tíu stig, tveimur
stigum á eftir Val sem sigraði
Þór/KA/KS 4-0 á heimavelli. Þess má
til gamans geta að IBV hefur skorað
28 mörk í fyrstu fjórum leikjum sínum
og fengið á sig aðeins tvö en það gerir
að meðaltali sjö mörk í leik og 0,5
fengin mörk á sig.
Elín Anna Steinarsdóttir var dijúg á
miðjunni fyrir ÍBV en hún sagði í
samtali við Fréttir eftir leikinn að
leikmenn IBV hafi ætlað sér að bæta
upp fyrir slakan leik í síðustu umferð.
„Við vomm mjög ósáttar með leikinn
gegn KR enda voram við þá að spila
mjög illa. Við voram hins vegar alveg
staðráðnar í að mæta grimmar til leiks
í kvöld og vinna helst stórt. Við
settum strax mikla pressu á Stjömuna
enda þarf helst að skora snemma gegn
þeim því þær era með gott vamarlið
menn áttu von á, Magnús Már Lúð-
víksson kom IBV yfir snemma í
leiknum en Fjölnismenn léku ágæt-
lega og sköpuðu sér nokkur ágætis
færi. I upphafi síðari hálfleiks þyngd-
ust sóknarlotur heimamanna og á 53.
mínútu jöfnuðu þeir með ágætu marki.
Atli Jóhannsson, Einar Þór Daníelsson
(46. Jón Skaftason), Bjamólfur Láras-
son, Magnús Már Lúðvíksson,
Gunnar Heiðar Þorvaldsson.
Mörk ÍBV: Gunnar Heiðar Þorvalds-
son 2,^ Magnús Már Lúðvíksson,
Ólafur ívar Jónsson (sjálfsmark).
og maður getur lent í vandræðum með
þær. Við eram hins vegar með frá-
bært sóknarlið, eins og sást þetta
kvöld, ellefu marka sigur segir meira
en mörg orð.“
ÍBV spilaði 3-5-2
Claire Johnstone, íris Sæmundsdóttir
(Rakel Rut Stefánsdóttir), Michelle
Barr, Sigríður Asa Friðriksdóttir
(Mary McVeigh), Bryndís Jóhannes-
dóttir, Mhairi Gilmour (Elena
Einisdóttir), Elín Anna Steinarsdótúr,
Karen Burke, Sara Sigurlásdóttir,
Margrét Lára Viðarsdóttir, Olga
Færseth.
Mörk ÍBV: Elín Anna Steinarsdóttir
3, Margrét Lára Viðarsdóttir 3, Olga
Færseth 2, Elena Einisdóttir, Karen
Burke, Sara Sigurlásdóttir.
En það tók Eyjamenn ekki langan
tíma að grafa upp sigurmarkið, það
kom sjö mínútum síðar þegar Bjami
Geir Viðarsson skoraði og urðu
lokatölur leiksins því 1-2.
Mörk ÍBV: Magnús Már Lúðvíks-
son, Bjami Geir Viðarsson.
Fanndís skoraði bæði með 2. og 3. flokki
Annar flokkur kvenna lék gegn Stjömunni í síðustu viku og
fór leikurinn fram í Eyjum. Lokatölur urðu 3-4 fyrir
Stjömuna en mörk ÍBV skoraðu þær Fanndís Friðriksdóttir,
Thelma Sigurðardóttir og Ester Öskarsdóttir.
Þriðji flokkur kvenna lék gegn Fram á útivelli
síðastliðinn sunnudag. Eyjastúlkur vora ekki í vandræðum
með Safamýrarliðið, sigraðu með íjóram mörkum, 2-6.
Mörk ÍBV: Fanndís Friðriksdóttir 4, Rakel Yr ívarsdóttir,
Þórhildur Ólafsdóttir.
| Landsbankadeild kvenna: ÍBV11 - Stjarnan 0
Tvær með þrennu í leiknum
Hafa skorað 28 mörk í fjórum leikjum
| Knattspyrna, bikarkeppnin: Fjölnir 1 - ÍBV 2
Leikurinn mun jafnari en búist var við
Fækkar um eHt
lið í hand-
boltanum
Þó enn séu rúmlega fjórir mánuðir í
að fyrsti handknattleiksleikurinn í
fslandsmóti karla fari fram þá er
búið að draga í riðla íyrir komandi
tímabil. Eyjamenn era, eins og við
mátti búast, í Suðurriðli með Val,
ÍR, Gróttu/KR, Stjömunni, Víking
og Selfossi.
ÍR, Stjarnan og Selfoss vora
einnig með ÍBV í riðli í fyrra en þá
vora liðin 15 en næsta tímabil verða
þau 14 því Breiðablik sendir að
öllum líkindum ekki lið til leiks.
Annars er riðlaskipdngin þessi:
Suður: Valur, ÍR, Grótta/KR,
Stjaman, ÍBV, Víkingurog Selfoss.
Norður: Haukar, KA, Fram, HK,
FH, Þór og Afturelding
Þórhildi og Fann-
dísi boðið í
knattspyrnuskóla
Eins og undanfarin ár verður
knattspymuskóli KSÍ starfræktur á
Laugarvatni í sumar en í skólann er
boðið ungum og efnilegum
leikmönnum víðs vegar af landinu.
I næstu viku munu stúlkur tjöl-
menna á Laugarvatn og hefur
tveimur ungum og efnilegum
knattspymukonum úr ÍBV verið
boðið en það era þær Þórhildur
Ólafsdóttir og Fanndís Friðriks-
dóttir. Alls verða 55 stúlkur á
Laugarvatni þessa helgi en
Ragnhildur Skúladóttir, þjálfari U-
17 ára landsliðsins, mun sjá um
knattspymuskólann.
ÍBV í lukkupottinn
I hádeginu á mánudag var dregið í
Visabikarkeppni bæði karla og
kvenna.
ÍBV var í báðum pottunum en
karlaliðið fékk heimaleik gegn 1.
deildarliði Stjörnunnar í 16 liða
úrslitum bikarkeppninnar. Leikim-
ir fara fram 2. og 3. júlí.
Kvennaliðið fékk líka lið úr neðri
deild en ÍBV leikur gegn 1. deild-
arliði Þróttar í 8 liða úrslitum
bikarkeppni kvenna. Leikirnir í
kvennakeppninni fara fram 8.-10.
júlí.
Framundan
Laugardagur 19. júní
Kl. 14.00 IBV-Afturelding 2. fl.
karla.
Kl. 14.00 KFS-Selfoss 2. deild
karla.
Kl. 15.00 Keflavík-ÍBV 4. fl.
kvenna AB.
Kl. 16.30 Leiknir-ÍBV 4. fl. karla
AB.
Sunnudagur 20. júní
KI. 11.00 HK-ÍBV 4. fl. karla AB.
Kl. 11.00 Fylkir-ÍBV 4. fl. kvenna
AB.
Mánudagur 21. júní
Kl. 17.00 ÍBV-Afturelding 5. fl.
karla ABCD.
Þriðjudagur 22. júní
Kl. 17.00 IBV-Selfoss 4. fl. karla.
Miðvikudagur 23. júní
Kl. 19.15 Víkingur-ÍBV Lands-
bankadeild karla.
Kl. 19.00 ÍBV-ÍR 2. fl. karla.