Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.10.1986, Síða 21

Hagtíðindi - 01.10.1986, Síða 21
1986 Meðalgengi dollars 1984-1986. 257 September Jan- sept Kaup Sala Kaup Sala 1984 32,97 33,06 30,05 30,13 1985 41,75 41,87 41,42 41,54 1986 40,47 40,59 41,21 41,33 Heimild: Seðlabanki íslands. Nákvæmni talna í Hagtíðindum Þegar tölur eru styttar úr nákvæmari tölum, er hver tala stytt um sig, svo að við samlagningu ber þeim stundum ekki saman við heildartölur, sem eru styttar á sama hátt. Hlutfallstölur eru reiknaðar með meiri nákvæmni en fram kemur í töflum, og þegar tölur eru reiknaðar eftir þeim verður niðurstaðan stundum eilítið önnur en ef reiknað væri með þeim eins og þær eru birtar. I töflum merkir núll (0) að þar komi tala sem er minni en hálf sú eining sem notuð er, en strik (-) merkir ekkert, þ.e. „nöl“. Þar sem tala á ekki að koma semkvæmt eðli máls, er settur punktur (.), en þrír punktar (...) þar sem tala ætti að koma en hún er ekki fyrir hendi. Launavísitala til greiðslujöfnunar fyrir október 1986. Fiskafli í janúar-október 1985 og 1986. Hagstofan hefur, á grundvelli upplýsinga frá kjararannsóknamefnd og Þjóðhagsstofnun, reiknað launavísitölu til greiðslujöfnunar fyrir nóvembermánuð 1986. Er vísitalan 1.326 stig, eða óbreytt frá vísitölu októbermánaðar. Þús.tonna. 1985 1986 Botnfiskafli togara 294,8 310,2 Botnfiskafli báta 213,9 234,8 Botnfiskafli alls 508,7 544,9 Sfldarafli 26,4 10,6 Loðnuafli 655,7 642,3 Annar afli 32,1 41,9 Fiskafli alls 1.222,9 1.239,8 Heimild: Fiskifélag íslands

x

Hagtíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.