Hagtíðindi

Volume

Hagtíðindi - 01.10.1986, Page 22

Hagtíðindi - 01.10.1986, Page 22
258 1986 Atvinnuleysi 1985-1986. Á tímabilinu janúar-september 1986 hafa að meðaltali 895 manns verið á atvinnuleysisskrá hérlendis, en voru 1.110 á sama tíma árið 1985. Þetta jafngildir um 19% lækkun á milli ára, en ef miðað er við hlutfall atvinnulausra af mannafla lækkaði það úr 0,9% í 0,7%. Hér munar mestu um fækkun kvenfólks á atvinnleysisskrá, eða um 30%, á móti 3% hjá körlum. Þar sem atvinnu- leysi er jafnan langmest í desember til mars, hafa breytíngar í þessum mánuðum veruleg áhrif á heildarútkomuna. Skráð atvinnuleysi á 3. ársfjórðungi þessa árs var um 12% lægra en á sama tíma f fyrra, en hlutfall þess af mannafla var í bæði skiptín 0,4%. Vegna þess hve tölumar eru lágar á þessum tíma árs er varasamt að draga ályktanir af þeim breyt- ingum sem ffam koma milli tímabila. Þó er ljóst, að meira hefur dregið úr skráðu atvinnuleysi utan höfuðborgarsvæðisins, en innan þess í júh'- september, sérstaklega hjá konum. Meðalfjöldi atvinnulausra1) Höfuðborgar svæði2) Utan höfuð- borgarsvæðis Áætlaður mannfj.3) Hlutfall atvinnul. Alls Karlar Konur Alls % af heild Alls % af heild Alls % 1985 1.106 456 650 311 28,1 795 71,9 121.100 0,9 Janúar 2.630 989 1.641 771 29,3 1.859 70,7 116.000 2,3 Febrúar 1.380 679 701 402 29,1 978 70,8 116.000 1,2 Mars 2.104 726 1.378 390 18,5 1.714 81,5 115.900 1,8 Apríl Maí 843 448 395 306 36,4 537 63,7 119.200 0,7 756 387 369 341 45,0 415 54,9 122.500 0,6 Júní 659 232 427 328 49,8 331 50,2 125.900 0,5 Jjálí 620 235 385 286 46,1 334 53,9 129.100 0,5 Ágúst 580 226 354 190 32,7 390 67,2 126.400 0,5 September 416 161 255 116 27,8 300 72,1 123.800 0,3 Október 474 173 301 113 23,8 361 76,2 121.200 0,4 Nóvember 959 388 571 162 16,9 797 83,1 118.600 0,8 Desember 1.857 830 1.027 325 17,5 1.532 82,5 118.600 1,6 1986 Janúar 2.371 1.034 1.337 444 18,7 1.927 81,3 116.500 2,0 Febrúar 1.099 621 478 363 33,0 736 67,0 116.500 0,9 Mars 823 503 320 297 36,1 526 63,9 116.300 0,7 Apríl 866 473 393 303 35,0 563 65,0 119.700 0,7 Maí 786 444 342 339 43,1 447 56,9 123.000 0,6 Júnf 683 294 389 281 41,1 402 58,9 126.400 0,5 Júlí 655 254 401 296 45,2 359 54,8 129.500 0,5 Ágúst 465 183 282 197 42,4 268 57,6 127.000 0,4 Septetnber 308 140 168 110 35,7 198 64,3 124.400 0,2 Október 357 168 189 105 29,4 252 70,6 121.700 0,3 Breytingar á milli ára 1.-3. ársfj. 1985 1.110 454 656 348 35 762 65 121.644 0,9 1.-3. ársfj. 1986 895 438 457 292 37 603 63 122.144 0,7 Breytíng (%) -19,3 -3,4 -30,4 -16,0 5,0 -20,9 -2,6 0,4 -20,1 3. ársfj. 1985 539 207 331 197 36 341 64 126.433 0,4 3. ársfj. 1986 476 192 284 201 41 275 59 126.967 0,4 Breyting (%) -11,6 -7,2 -14,4 2,0 15,6 -19,5 -8,6 0,4 -12,2 1) Tala atvinnulausra er rciknuð út frá samanlögðum fjölda atvinnuleysisdaga hvers mánaðar deilt með meðalfjölda vinnu- daga í mánuði (21,67). 2) Til höfuðborgarsvæðis teljast: Reykjavtk, Seltjamames, Kópavogur, Garðabær, Hafnarfjörður, Mosfellshreppur og Bessastaðahreppur. 3) Áætlun Þjóðhagsstofnunar.

x

Hagtíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.